Gerðir kirkjuþings - 1995, Blaðsíða 172
1995
26. KIRKJUÞING
3, mál
6. Tillaga:
í fyrstu málsgrein §17 eftir orðinu samráðsfundur komi: „hið minnsta fjórum
sinnum á ári: Fyrir Synodus, fyrir Kirkjuþing, fyrir aðalfund Kirkjuráðs og prófastafund
og að öðru leyti svo oft, sem þurfa þykir.”
7. Tillaga:
A §19 verði gjörð sú breyting, að prestslærðum fulltrúum á kirkjuþingi, sem
fara með atkvæði, fækki og verði þeir jafnmargir fulltrúum leikmanna.
Greinin hljóði svo:
„ Á Kirkjuþingi sitja átján kjömir fúlltrúar og eru níu þeirra leikmenn. Fulltrúar
leikmanna eru kjömir úr hópi sóknamefndafólks, en fúlltrúar presta úr röðum þjónandi
presta. Skulu þrír leikmenn og þrír prestar koma úr Skálholtsstipti utan Reykjavíkur-
og Kjalamessprófastsdæma, þrír leikmenn og þrír prestar úr Hólastipti og þrír leikmenn
og þrír prestar koma úr Reykjavíkur- og Kjalamessprófastsdæmum.
Auk þess sitja Kirkjuþing með málffelsi og tillöguijett þjónandi biskupar kirkjunnar,
fúlltrúi kennara Guðffæðideildar Háskóla íslands þeirra, er gegna föstum embættum
við deildina, Kirkjuráðsmenn, er ekki eru kjömir fúlltrúar á Kirkjuþingi, fúlltrúi
Kirkjumálaráðherra og einn fúlltrúi djákna og organista (cantora) í föstu starfi í
þjónustu kirkjunnar.
Kirkjuþing kýs tvo forseta þingsins, annan úr hópi presta og hinn úr hópi
leikmanna.
Kirkjuþing kemur saman að jafnaði tvisvar á ári. Eigi skal þingið sitja lengur á
kjörtímabili en nemur fjörtíu dögum.
Milli fúnda Kirkjuþings starfa fastanefndir þingsins. Heimilt er Kirkjuþingi að
stofna þingnefhdir um sjerstaka málaflokka.
Kirkjuþing kýs stjómir sjóða á vegum kirkjunnar.
Nánari ákvæði um kosningar, þingsköp og starfshætti Kirkjuþings, svo og um kostnað,
setur Kirkjuþing skv §63 laga þessara.”
8. Tillaga:
Á undan síðustu málsgrein §22 komi: „Vígslubiskupar eiga sæti í Kirkjuráði
með málffelsi og tillöguijetti, en atkvæðisbærir em þeir þar ekki.”
9. Tillaga:
I §22 komi sú breyting að niður falli setningin: „Kirkjuráði er heimilt að kjósa
stjómir þessara sjóða.”
10. Tillaga:
§18.1 stað orðanna „verða að sæta umijöllun” komi: „verða að hljóta
samþykki.” Jafnffamt verður sú breyting á § 18, að þar kemur inn „og prestastefnu” á
eflir orðunum „og Biskup Islands” í fyrri málsgrein greinarinnar.
§ 25. Orðin „tillögu- og umsagnarijett um” í síðustu málsgrein §25 falli og
brott. Þess í stað komi „afgreiðir fyrir sitt leyti-.”
167