Gerðir kirkjuþings - 1995, Page 254
Fylgiskjal C
Embættisverkagreiðslur með tilliti til sóknargjalda
Útreikningar b};ggja á eftirfarandi forsendum:
Hlutfall gjaldenda sóknargjalda: 68,00%
Sóknargjald pr. gjaldanda á mánuði: 360,58
Meðaltalsgreiðsla á mán. v. skírna,/ferm./hjónav.: ' 17,07
Meðaltalsgreiðsla á mán. v. útfara: 8,85
Embættiskostnaður á mán. sbr. fylgiskjal C 9.328.00
Dæmi: Skerðing sóknargialda ílOOO manna prestakalli miðað
við 1 mánuð
Sóknargjöld (680 sóknarböm x sóknargj. kr. 360,58): 245.194,00
Héraðssjóður, allt að 5%af sóknargjöldum: 12.260,00
Ráðstöfunarfé:_________________________________________23 2.934,00
Embættisverkaframlag (680 sóknarb. x kr. 1 / ,0 /): 11.608,00-
Ráðstöfunarfé eftir kerfisbrevtmgu:__________________221.326.00
Kirkiugarðssióður
Miðað við meðaltalsregluna eiga tekjur kirkjugarðssjóða ekki að
skerðast. í stað tilfallandi þjónustugjalda kemur viðvarandi
jafngreiðsla. Miðað við að í 1000 manna prestakalli séu 680 gjaldendur
og meðaltalsgreiðsla pr. gjaldanda kr. 8,85. Úr kirkjugarðssjóði kæmu
því kr. 6.018- sem mánaðarlegt framlag í rekstrarsjóð.
Mánaðarlegt framlag í rekstrarsióð í 1000 manna prestakalli
Embættisverkaframlag v. skírna, fermmga og hjónav.: 11.608,00
Embættisverkaframlag v. útfara: 6.018,00
Embkostnaður, annar en akstur, kynding, aukasímtöl o.fl.: .328,00
^ Alls:_______________26.954,00
249