Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 41

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 41
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um kirkjuþing nr. 729/1998 1. gr. Ákvæði 2. mgr. 35. gr. starfsreglna um kirkjuþing nr. 729/1998 orðist svo: Að því búnu skal kjósa fastanefndir kirkjunnar sbr. starfsreglur um fastanefndir. 2. gr. Ákvæði 3. mgr. 35. gr. orðast svo: Þá skal tilnefna menn í nefndir og stjórnir. Tilnefna eða kjósa skal jafnmarga varamenn og aðalmenn eru og skal jafnframt ákveða í hvaða röð varamenn taka sæti. Nefndir og stjómir sem tilnefna skal til eru sem hér segir: 1. Kenningamefnd, sbr. starfsreglur um ráðgjafamefnd um kenningarleg málefni. Kirkjuþing skal tilnefna einn mann í nefndina. 2. Þóknananefnd kirkjunnar. Kirkjuráð tilnefnir tvo en kirkjuþing tilnefnir einn sem er formaður. Nefndin ákveður þóknun fyrir þau störf á vegum kirkjunnar sem ekki er ákveðin af öðrum aðilum. 3. Úrskurðamefnd, sbr. 12. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Leikmenn á kirkjuþingi tilnefha einn mann í nefndina og einn til vara. 3. gr. 3. - 8. mgr. 35. gr. falla brott. 4. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast þegar gildi. Athugasemdir við starfsreglur þessar. Starfsreglur þessar em fluttar vegna breytinga sem aðrar tillögur að starfsreglum á þessu þingi fela í sér. Við samningu starfsreglna um kirkjuráð er staða ráðsins skilgreind og byggt á þeirri meginhugsun að kirkjuráð sé framkvæmdanefnd kirkjuþings. Jafnframt er gengið út ffá því að helstu kirkjulegar stofnanir heyri undir ráðið. Af því leiðir að kirkjuráð skipar eða tilnefnir þær nefndir, stjómir og ráð sem fara með ffamkvæmdarvald á starfssviði sínu, en kirkjuþing skipar eða tilnefnir nefndir þar sem svo er mælt fyrir um í lögum. Enn ffemur skipar kirkjuþing fastanefndir kirkjunnar, sbr. 22. gr. þjkl. og tilnefnir jafnframt einn mann í kenningamefnd. Starfsreglum þessum er ætlað að koma á nauðsynlegum breytingum á starfsreglum um kirkjuþing sem aðrar tillögur fela í sér skv. framanskráðu. Um einstök ákvæði 1. gr. Til að undirstrika sérstöðu fastanefnda sem kirkjuþing kýs skv. starfsreglum um fastanefndir kirkjunnar, verði þær samþykktar, er lagt til að fyrirmæli um það verði í sérstakri málsgr. í 35. gr. Samkvæmt tillögum að starfsreglum um fastanefndir kirkjunnar er lagt til að þær verði íjórar a) fastanefnd um helgihald b) fastanefnd um kærleiksþjónustu c) fastanefnd um fræðslu d) fastanefnd um þjóðmál. 2. gr. Með hliðsjón af 1. gr. tillagna þessara er nauðsynlegt að breyta lítillega orðalagi núverandi 2. málsgr. 35. gr. og taka brott fyrirmæli um fastanefndir, enda mælt fyrir 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.