Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 58

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 58
Starfsreglur um ráðgjafarnefnd um kenningarleg málefni 11. mál, flutt af biskupafundi 1. gr. Ráðgjafamefnd um kenningarleg málefhi, kenningamefhd, sbr. 14. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, er biskupi og öðrum kirkjulegum stjómvöldum til ráðgjafar um mál er varðar kenningu og játningargrundvöll íslensku þjóðkirkjunnar. 2. gr. Kenningamefndin skal fjalla um mál sem kirkjuleg stjómvöld vísa til hennar um a) kenningargrundvöll evangelísk-lútherskrar kirkju, játningar og boðun b) embætti evangelísk lútherskrar kirkju c) handbók kirkjunnar, helgihald og trúarlíf d) samkirkjuleg málefni. 3. gr. Biskup Islands er formaður kenningamefndar. Aðrir nefndarmenn eru a) vígslubiskupar b) prófessor í trúfræði við guðffæðideild Háskóla Islands. Varamann hans skal guðffæðideild tilnefha úr hópi fastra kennara deildarinnar c) einn tilnefndur af kirkjuþingi og annar til vara d) einn tilnefndur af prestastefnu og annar til vara. Kenningamefnd kýs sér varaformann. 4. gr. Þá nefhdarmenn sem greinir í stafliðum b - d í 1. ml. 3. gr. skipar biskup til ljögurra ára, frá og með 1. júlí árið eftir kirkjuþingskosningar. 5. gr. Biskup Islands leggur kenningamefnd til fundaraðstöðu og sér um alla þjónustu við nefndina, svo sem vörslu skjala hennar, fundaraðstöðu og gagnaöflun. 6. gr. Kostnaður af störfum kenningamefhdar greiðist af greiðist af kirkjustjórninni. 7. gr. Starfsreglur þessar sem settar em með heimild í 14. gr., sbr. 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. janúar 2001. Akvæði til bráðabirgða Skipa skal fulltrúa í kenningamefndina skv. stafliðum b - d 1. mgr. 3. gr. eftir lok prestastefnu árið 2001. Skulu fulltrúamir skipaðir til loka júnímánaðar 2003. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.