Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 89

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 89
fundur var gagnlegur og veitti gott innsæi inn í fjármálahlið á þeirri útgáfu sem hér er til umræðu. Hlutverk nefndarinnar var einkum að “kanna heimildir um stólana, bæði í handritum og prentuðu máli, innanlands og utan, einnig skal hún leggja drög að efnistökum og loks skal hún gera grein fyrir kostnaði og benda á leiðir til að fjármagna verkið.” Verður nú fjallað um þessa þætti. Heimildakönnun Guðrún Asa Grímsdóttir tók saman ítarleg drög að heimildaskrá: “Drög að heimildaskrá sögu biskupsstólanna” (15 bls.). Þar er greinargott yfirlit yfir grundvallarheimildir og útgáfur sem snerta sögu biskupsstólanna, bæði innlend ritverk og erlend, forn og ný. Þá er gerð grein fyrir öðrum heimildum einkum frá síðari tímum. Þar eru bækur og ritgerðir kirkjusögulegs eðlis. Þá er í drögunum að finna lista yfir skrár yfir handrit og gripi. Síðan er gerð grein fyrir handritum á Stofnun Áma Magnússonar á Islandi, einnig ffumbréf á sömu stofnun og loks er fjallað um skrár á Landsbókasafni - Háskólabókasafni og á Þjóðskjalasafni. Þama kom í ljós að heimildir sem snerta efnið erlendis hafa verið það vel kannaðar að ekki var talin ástæða til að gera frekari leit í erlendum söfnum að sinni. Efnistök Nefndinni var ætlað að “leggja drög að efnistökum” og reyndist sá þáttur nefndarstarfanna tímafrekur. í þingsályktunartillögu Kirkjuþings 1999 segir: “Verkið skal fjalla Um efnið út frá kirkjusögu, menningarsögu og hagsögu.” Nefndin hélt sig við þá verklýsingu og telur hana raunhæfa til viðmiðunar. Hins vegar kom það fljótt í ljós þegar nefndarstörf hófust að hugsanlegt er að fara ýmsar leiðir að markinu. Einkum vill nefndin benda á tvær leiðir. Önnur er að rita sérstakt verk fyrir hvorn biskupsstólinn þar sem saga hvors um sig verði rakin allítarlega og samanburði milli þeirra haldið í lágmarki. Hin leiðin felst í því að samþætta sögu stólanna og varpa um leið ljósi á það sem er sameiginlegt báðum og sértækt fyrir hvom um sig. Það verði hlutverk ritstjómar að marka verkinu endanlega stefnu. Markmiðið er að sett verði saman fróðleg lesbók sem skýri hlutverk biskupsstólanna í sögu þjóðarinnar. Verkið verði byggt á nauðsynlegum frumrannsóknum jafnhliða því sem þegar hefur verið kannað og ritað. Áhersla verði lögð á skýra framsetningu og læsilegan texta og rækilegar heimildatilvísanir. Nefndin telur að miða skuli við þúsund blaðsíðna verk sem skiptist í tvö til þrjú bindi. Hugmyndir voru ræddar um að sérstök staðarsaga yrði að vera um hvom biskupsstól þar sem fjallað yrði um sögu staðarins, staðarhús, samfélagið á staðnum o.fl. Meðal efnisþátta sem fjalla skal um: Stofnun stóls og umdæmi. Náttúrufar í umhverfi biskupsstólanna. Leiðir að frá stólunum. Þjóðbrautin um Kjöl. Jörðin og skepnumar. Útgerð og strandnytjar sem efnahagslegar forsendur fyrir rekstri biskupsstólanna. Biskupsstólamir sem jarðeigendur. Rekstur biskupsstólanna (stólsumboð með ráðsmanni). Hvemig var hagur landseta stólsins? Hvemig nýttu stólamir landið (reki. beit, skógarhögg, slægjur)? Biskupleg makt: Hlutverk og þýðing biskupsembættis. Staðarbyggingar. Dómkirkjubyggingar. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.