Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 71

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 71
Ályktun um tilraunaverkefni í Grafarvogssókn og Grafarvogsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 16. mál, flutt af biskupafundi Kirkjuþing 2000 samþykkir að tilraun verði gerð með starfrækslu Grafarvogssóknar og Grafarvogsprestakalls í óbreyttri mynd í 10 ár, frá 1. janúar 2001 að telja. Athugasemdir við tillögu þessa. Á kirkjuþingi 1999 var lögð fram tillaga um ofangreint efni (5. mál kirkjuþings 1999 - Gerðir kirkjuþings 1999, bls. 37). Tillagan fól í sér að kannað yrði hvemig til tækist með að starfrækja kirkjusókn og prestakall sem stærri einingu en áður hefur þekkst. Tillögunni var vísað til biskupafundar til kynningar fyrir réttum kirkjustjómaraðilum, sbr. starfsreglur um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma m. 731/1998. Tillagan hefur hlotið umfjöllun sóknamefndar Grafarvogssóknar og héraðsfundar Reykjavíkurprófastsdæma og var samþykkt þar. Biskupafundur leggur hana því aftur fram á kirkjuþingi 2000 til endanlegrar úrlausnar. Vísað er til framanritaðra gerða kirkjuþings 1999 um frekari rökstuðning fyrir tillögunni. Með breytingu frá fjárhagsnefnd var samþykkt eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing samþykkir að tilraun verði gerð með starfrækslu Grafarvogssóknar og Grafarvogsprestakalls í óbreyttri mynd í 10 ár frá 1. janúar 2001 að telja. Samþykkt þessi komi til endurskoðunar að fimm ámm liðnum. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.