Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 82

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 82
Tillaga til þingsályktunar um kosningu starfsnefndar til að gera tillögu til kirkjuþings 2001 um skipurit fyrir störf á skrifstofu þjóðkirkjunnar 25. mál, flutt af Halldóri Gunnarssyni Kirkjuþing 2000 samþykkir að tilnefnd sé þriggja manna starfsnefnd af kirkjuþingi, kirkjuráði og biskupi til að gera tillögur til kirkjuþings um störf á skrifstofu þjóðkirkjunnar og hvemig skipurit eigi að vera fyrir þau störf. Nefndin geri einnig tillögu að starfsreglum um þau störf, svo og um ráðningu og lausn starfsmanna þar, sbr. 23. gr. laga nr. 78/1997. Greinargerð Tillagan gerir ráð fyrir að tilnefnd sé þriggja manna starfsnefnd með varamönnum, einum kosnum af kirkjuþingi, einum af kosnum af kirkjuráði og einum tilnefndum af biskupi, eða með öðmm hætti eftir samþykktum starfsreglum um kirkjuþing. Nefndin geri tillögur um störf á nýrri skrifstofu þjóðkirkjunnar, sem taki yfir fyrri störf á biskupsstofu, og hjá kirkjuráði. í tillögum sínum taki hún mið af því starfi svo og á tillögum sem fram hafa komið á kirkjuþingum um aukið starf eða ný störf, t.d. samþykkt kirkjuþings 19998 um aukið aðgengi að útvarpi og öðrum ljósvakamiðlum. Nefndin leggi ffarn skipurit um stjómun starfa á skrifstofu þjóðkirkjunnar og geri tillögur að starfsreglum hvemig útfærð sé 23. gr. laga nr. 7871997, sem hljóðar eftirfarandi: "Stjómvöld þjóðkirkjunnar og stofnanir hennar fara með stjórnsýslu í öllum efnum, þar með talda ráðningu og lausn starfsmanna og bera ábyrgð gagnvart kirkjuþingi." Að tillögu allsherjamefhdar samþykkir kirkjuþing eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing samþykkir að kirkjuráð leggi fyrir Kirkjuþing 2001 skipurit fyrir skrifstofu kirkjuráðs/kirkjuþings og biskups og skilgreini hver séu stjómvöld kirkjunnar og hver sé ábyrgð þeirra í nýrri stjómskipan þjóðkirkjunnar. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.