Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 90

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 90
Helgihald, messusiðir, músik. skrúði, starfandi listamenn, handverksmenn, staðarsmiðir. Skólahald. Biskupsstólar og klaustur, biskupar sem yfirmenn klaustra, samvinna biskupsstóla og klaustra í bókagerð. Bókakostur á biskupsstólunum og bókaútgáfa á seinni öldum. Þáttur biskupsstólanna (kirkjunnar) í framfærslu félausra og sjúkra, lærðra manna spítalar á miðöldum, holdsveikraspítalar. Heimilishald á stöðunum. Utanferðir biskupa, hafskipaeign biskupsstóla, verslun og önnur samskipti við útlönd. erlendir straumar í Skálholti og á Hólum. Tengsl biskupa við andleg og veraldleg yfirvöld utanlands. Biskupsmaddaman, hennar hlutur í heimilisstjóm á biskupsstóli. Veldi einstakra biskupaætta. Fjármögnun Nefndinni var loks ætlað að "gera grein fyrir kostnaði og benda á leiðir til að fjármagna verkið”. Eðli málsins samkvæmt var nefndinni hér mikill vandi á höndum. Nefndin telur að Saga biskupsstólanna eigi ekki að vera íburðarmikil útgáfa, t.d. skuli myndum stillt mjög í hóf og miðast við myndir sem ekki hafi birst áður. Sem fyiT segir átti hún fund með fjármálastjóra Alþingis um þetta efni og fékk þar góðar ráðleggingar. Nefndin lítur svo á að meginfjármögnun verksins komi úr sjóðum kirkjunnar, jöfnunarsjóði og kristnisjóði. Sjóðir sem styrkja verkefni af þessu tagi á sviði sögu og íslenskrar menningar koma einnig til greina og loks sjóðir á vegum einstakra fyrirtækja eða samtaka. Athugandi er hvort hinn nýji sjóður sem Alþingi stofnsetti á kristnihátíð á Þingvöllum kemur til greina. Sé stefnt að því að verkið komi út árið 2006 er um að ræða fimm ára tímabil sem fjármögnun dreifist á. Nefndin telur að 6 milljóna króna framlag á ári í fimm ár muni nægja til að fjármagna ritun verksins ef mið er tekið af hinni veglegu kristnisögu sem Alþingi gaf nýlega út. Reiknað er með að þúsund blaðsíðna ritverks taki 125 mannmánuði með 200 þús. kr. launakostnaði á mánuði (dósentskostnaður í 4. þrepi), samtals kr. 25.000.000, til viðbótar koma laun ritstjómar og óviss annar kostnaður. Ritstjóm skal leita samninga um útgáfu verksins. Ályktun um sögu biskupsstólanna Kirkjuþing samþykkir að fela undirbúningsnefnd, sem skipuð var á kirkjuþingi 1999, um ritun sögu biskupsstólanna að leita til útgáfufélags með framkomnar hugmyndir bæði hvað varðar útgáfu og fjármögnun. Leitað verði til kristnihátíðarsjóðs og annarra aðila um kostun. Undirbúningsnefndin skili til kirkjuráðs niðurstöðu og tillögum. Jafnframt leggur kirkjuþing til við kirkjuráð að það styrki verkið úr sjóðum kirkjunnar um allt að 10% af kostnaði. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.