Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 95

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 95
sóknamefndinni hefur verið tilkynnt ákvörðunin og hún hefur tekið afstöðu til hennar. Geri sóknamefndin alvarlegar athugasemdir við tilnefninguna skal það tilkynnt kirkjuskrifstofunni. Hún ákveður síðan framhald málsins. Verði haldið áfram engu að síður skal tilnefndur umsækjandi syngja messu og flytja prédikun. Eftir messuna hafa öll sóknarböm sem hafa rétt til að kjósa á almennum safnaðarfundi leyfi til að gera athugasemdir innan sex daga. Komi engar athugasemdir fram er skipað í stöðuna og sóknamefndin tilkynnir kirkjuskrifstofunni að engar mótbárur hafi komið fram við skipun viðkomandi umsækjanda. Komi fram alvarlegar athugasemdir sem sóknamefndin telur rétt að taka til greina hefur kirkjuskrifstofan tvær vikur til að ákveða til hvaða úrræða verður gripið. Val á presti (kosning): Eigi að skipa í prestsembætti að undangenginni kosningu kallar kirkjuskrifstofan viðkomandi prófast til þess að stjóma kosningunni og lætur honum í hendur nöfn umsækjenda um prestakallið. Prófastur upplýsir viðkomandi sóknamefnd/ir um umsækjendur og lög og reglur sem starfað er eftir. Sóknamefndum er í sjálfsvald sett hvort þær kynna sér störf umsækjenda og afla sér upplýsinga um þá. En á hinn bóginn er umsækjendum óheimilt að hafa að fyrra bragði samband við sóknamefhdarfólk. Eftir kynningu með þessum hætti fer fram leynileg kosning í sóknamefhd/um um umsækjendur, þrjá fjórðu hluta atkvæða þarf til þess að kosning sé bindandi. Ákvörðun sóknamefnda/r ber að kynna sóknarmönnum í guðsþjónustu. Umsækjandinn sem kosinn hefur verið skal syngja messu og flytja kynningarprédikun. Innan sex daga þaðan í frá getur hvert sóknarbarn, sem hefur rétt til að kjósa á almennum safnaðarfundi, gert skriflegar athugasemdir við val sóknamefnda/r. Komi sóknamefnd sér ekki saman um umsækjanda eða verði athugasemdir sóknarbama þess eðlis að ekki verði við þann valkost unað, sem sóknarnefnd hefur valið, kemur til almennrar kosningar milli allra umsækjendanna. Þeir skulu leiða guðsþjónustu og flytja kynningarprédikun. Sá sem flest atkvæði fær hlýtur embættið. Séu atkvæði jöfn skal hlutkesti ráða. Sóknarmenn hafa nú viku til að gera athugasemdir til kirkjustjómarinnar en að þessu sinni skulu þær athugasemdir einvörðungu ná til lagalegra framkvæmdaratriða kosningarinnar. Að fenginni tillögu löggjafamefndar var málið afgreitt með eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing ályktar að kosin verði þriggja manna nefnd til að fara yfir þau ákvæði starfsreglna um presta nr. 735/1998, sem varða val og veitingu embætta og skoði þær með tilliti til fenginnar reynslu, ábendinga sem fram koma á þskj. 24 og 33 og umræðna um málið á kirkjuþingi árið 2000. Nefndin leggi álit sitt fyrir næsta kirkjuþing. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.