Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 23

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 23
Tillögur biskupafundar voru sendar til réttra kirkjustjómaraðila skv. ályktun kirkjuþings og aflað umsagna og tillagna. Mál þetta verður hér til umfjöllunar á þinginu. Tillaga biskupafundar um stefnumörkun varðandi ffamtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma, 14. mál 1999. Tillögur biskupafundar vom sendar prestum, sóknamefndum, héraðsnefndum svo og þeim kirkjulegu stofnunum og aðilum er málið varði til umsagnar og umijöllunar. Biskupafundur samþykkti að.leggja ffam efnislega óbreytta stefnumörkun varðandi þetta mál. Þær athugasemdir sem bámst gáfu ekki tilefni til endurskoðunar en biskupafundur hvetur til áframhaldandi umræðu um svo mikilvæga stefnumörkun í málefnum kirkjunnar. Tillaga að starfsreglum um störf biskupa, biskupafund og kirkjustefnu, 21. mál 1999. Biskupafundur hefur fjallað um tillögu þessa. Á þessu þingi leggur kirkjuráð fram tvær tillögur að starfsreglum er snerta þetta málefni en þær em annars vegar um störf vígslubiskupa og hins vegar um biskupafund. Tillaga til þingsályktunar um mótun tillagna um skipan kirkjustarfs á höfuðborgarsvæðinu, 33. mál 1999, og tillaga til þingsályktunar um könnun á þjónustuþörf í prestaköllum, 34. mál 1999. Þessi mál afgreiddi kirkjuþing 1999 saman og samþykkti að fela biskupafundi að vinna að framgangi þeirra. Hvað varðar gerð tillagna um skipan og þróun kirkjulegs starfs á höfuðborgarsvæðinu var skipaður þriggja manna starfshópur í málið, einn fulltrúi frá hverju prófastsdæmanna á höfuðborgarsvæðinu, auk biskupsritara og lögfræðings kirkjuráðs sem vinna með nefndinni. Biskupafundur samþykkti að vísa könnuninni um þjónustuþörf í prestaköllum til brauðamatsnefndar. Nefndarmenn hafa unnið ýmsa hugmynda- og undirbúningsvinnu. Störf að skipulagsmálum kirkjunnar eru töluvert mikil um þessar mundir. Þannig er brauðamat í vinnslu, en sú vinna hefur tafist vegna þess að ekki hefur verið smíðaður gagnagrunnur sem fyrirhugað var að nýta í því sambandi. Nú liggur fyrir að skriður komist á það mál. Komið hefur í ljós að öll framangreind verkefni eru í heild mjög yfirgripsmikil og útheimta mikla vinnu, svo sem gagnaöflun. Mun þessi vinna væntanlega hafa töluverðan kostnað í för með sér. Nýjar starfsreglur á kirkjuþingi 2000 Mál sem kirkjuráð leggur fram á þessu kirkjuþingi: Fjármál þjóðkirkjunnar. Vakin er athygli á að tekið er upp nýtt heildarhugtak yfir ársreikninga og áætlanir sjóða og stofnana. Tillaga að starfsreglum um kirkjuráð. Starfsreglumar skilgreina stöðu kirkjuráðs með skýmm hætti þar sem þungamiðjan er að ráðið er framkvæmdaaðili kirkjuþings. Reglumar skilgreina fjárhagslega ábyrgð og stöðu ráðsins og sjálfstæði þess er styrkt. Leitast er við að túlka og útfæra ákvæði 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.