Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 80

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 80
2. gr. Hér er í upphafi gerð tillaga um að milliþinganefhdir kirkjuþings séu jafnframt fastanefhdir kirkjunnar, sem lög nr. 78/1997 kveða á um að séu kosnar við upphaf hvers kjörtímabils og þar með ætlað að starfa út kjörtímabilið Þá er kveðið á um málsmeðferð þingsins um samþykkt fjárhagsáætlunar, sem kirkjuráð leggur fram. Leggi fjárhagsnefhd enga breytingu til, þá er fjárhagsáætlunin samþykkt við tvær umræður, annars við þrjár umræður, þar sem við þriðju umræði liggi fyrir álit kirkjuráðs um þær breytingar, sem fjárhagsnefnd leggur til. Þá er síðast í málsgreininni vikið að því hvemig þingnefndir sem fastanefndir kirkjunnar starfa milli þinga, eru kosnar í upphafi kjörtímabils og hvemig kirkjuráð tilnefnir úr sínum hópi í nefndimar, þannig að tryggt sé að a.m.k. einn kirkjuráðsmaður sé í hverri nefnd. Þá er gerð tillaga um að aðrar nefndir þjóðkirkjunnar séu nefndar starfsnefhdir, þriggja manna og þriggja varamanna, einum kosnum af kirkjuþingi og einum af kirkjuráði og með einum manni að auki tilnefndum af biskupi. 3. gr. Hér er lagfæring með hliðsjón af 5.gr. 4. gr. Hér er lagt til að lengri umræða verði leyfð um aðalmál kirkjuþings þar að segja um 1. og 2. mál þingsins hveiju sinni. Þá er einnig lögð til sú nýbreytni sem ekki er að finna í eldri þingsköpum, að leyfð verði utandagskrárumræða um málefhi sem upp kunna að koma og kalla þá á framlagða greinargerð um viðkomandi mál með umfjöllun og andsvörum effir því sem við gæti átt. Hér væri um mál að ræða sem þingfulltrúar óska eftir umræðu um, en kalla ekki á samþykkt starfsreglna eða ályktana þingsins. 5. gr. Hér er lögð til sú breyting, sem eðlileg er með því að ákveða að þing komi saman tvisvar á ári. 6. gr. Hér eru lagðar til þær breytingar, með hvaða hætti er kosið til kirkjuþings. í fyrstalagi að kirkjuþingsmenn séu einir kjörgengir og í öðrulagi að leikmenn kjósi leikmenn í kirkjuráð og prestar presta. Þess breyting er sett fram með tilliti til þeirrar ábyrgðar sem kirkjuráð á að bera fyrir kirkjuþingi samkvæmt lögum. 7. gr. Nauðsynlegt er að kirkjuþing kveði á um hvemig skuli meta greiðslu fyrir viðbótarstarf sóknarprest í embætti við sameiningu prestakalla eins og það hefur þegar gert varðandi embættiskostnað sbr. starfsreglur 8. gr. nr. 819/1999. Þá þarf að ákveða með hvaða hætti laun og aðrar greiðslur séu ákveðin fyrir starfsmenn á biskupsstofu. Að tillögu löggjafamefindar samþykkir kirkjuþing eftirfarandi: ÁLYKTUNI Kirkjuþing ályktar að fela forseta og kirkjuráði að kanna kosti og galla þess að kirkjuþing starfi í tveimur setum. Skal annars vegar skoða kosti og galla þess að þingið komi tvisvar saman á haustmisseri, hins vegar að þingið komi saman vor og haust. Er forseta og kirkjuráði jafnframt falið að gera tillögur um skipulag þingstarfa miðað við þessa kosti og kynna kirkjuþingi 2001 niðurstöðu sína. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.