Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 93

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 93
5. gr. 18. gr. orðist svo: Prófastur sendir biskupi þegar í stað niðurstöðu valnefhdarfundar. Ef um embætti sóknarprests er að ræða sendir biskup kirkjumálaráðherra niðurstöðu valnefndar. Biskup, í samráði við biskupafund, skipar þann umsækjanda í prestsembætti sem valnefod hefur valið eða kosinn hefur verið í almennri kosningu. 6. gr. 19. gr. orðist svo: í annað hvert skipti sem embætti prests losnar getur biskup veitt embættið án afskipta valnefodar og skal þess þá getið í auglýsingu. Verði prestsembætti laust skal biskup halda biskupafond sem ákveður hvaða umsækjanda skuli tilnefoa. Ekki verður þó skipað í stöðuna fyrr en valnefndinni hefor verið tilkynnt ákvörðunin og hún hefur tekið afstöðu til hennar. Geri valnefndin alvarlegar athugasemdir við tilnefoinguna skal það tilkynnt dóms- og kirkjumálaráðuneytinu sem ákveður síðan framhald málsins. Verði athugasemdir ekki teknar til greina eða sættir nást um framhald, skal tilnefodur umsækjandi messa og flytja kynningarprédikun. Eftir messuna hafa öll sóknarböm, sem hafa rétt til að kjósa á almennum safnaðarfondi. leyfi til að gera athugasemdir innan sex daga. Komi engar athugasemdir fram er skipað í stöðuna og valnefodin tilkynnir dóms- og kirkjumálaráðuneytinu að engar mótbárur hafi komið ffam við skipun viðkomandi umsækjanda. 7. gr. 20. gr. orðist svo: Komi fram alvarlegar athugasemdir sem valnefndin telur rétt að taka til greina hefur dóms- og kirkjumálaráðuneytið tvær vikur til að ákveða til hvaða ráða verður tekið. Greinargerð Haustið 1998 setti kirkjuþing starfsreglur um “Val á sóknarprestum og prestum í prestaköllum”. I lok þeirra starfsreglna segir í 45. gr.: “Starfsreglur þessar ... öðlast gildi 1. janúar 1999. Þær skal endurskoða innan tveggja ára frá setningu þeirra.” Þær ber því að taka til endurskoðunar á þessu kirkjuþingi. Það er þvi einnig tilefni til að skoða reynsluna af starfsreglunum og leggja fram nýjar hugmyndir ef ástæða þykir. Ljóst er að óánægja er talsverð með starfsreglur þessar og því full ástæða til rækilegrar endurskoðunar. Það sem einkum virðist vekja óánægju meðal presta er að ekki skuli farið eftir reglunum við mat á umsækjendum, en í 17. gr. segir svo: Við mat á hæfni umsækjenda skal valnefnd m.a. líta til menntunar þeirra, starfsaldurs, starfsreynslu og starfsferils. Sé áskilin sérstök þekking eða reynsla í auglýsingu um laust embætti eða starf er að öðru leyti mjög sérhæft, skal meta umsækjendur eftir því hvemig þeir uppfylla þau sérstöku skilyrði. Við val samkvæmt ofanskráðu skal gæta ákvæða jafnréttislaga nr. 28/1991.1 nokkrum tilvikum hefur ekki verið farið eftir þessum greinilegu ákvæðum starfsreglnanna. Þau ákvæði eru enn skýrari í leiðbeiningum biskups þar sem segir í 7. grein: “Valnefnd fer yfir umsóknir og fylgigögn svo og aðrar fram komnar upplýsingar og metur hæfi hvers umsækjanda á þeim grundvelli með hliðsjón af þeim atriðum er hér greinir: 1. Menntun. Þar sem starfsreglur geta um menntun er að jafnaði átt við guðffæðimenntun. Valnefnd skal fyrst og fremst líta til menntunar sem hlotið hefur viðurkenningu háskóla, svo og taka tillit til annarrar menntunar ef ljóst þykir að hún geti nýst umsækjanda í þjónustunni. 2. Starfsaldur. Átt er við starfsaldur innan kirkjunnar. Valnefnd ber að líta til þess að miklu máli skiptir fyrir söfnuði og presta að tekið sé tillit til starfsaldurs og stuðlar það að því að prestar geti færst til í starfi. 3. Starfsreyns!a...4. Starfsferill... 5. Starfsvettvangur.. 6. Jafnrétti. ...” Það sem einkum virðist vekja óánægju meðal safnaðanna er að ákvörðunarvaldi þeirra eru miklar skorður settar, það hefur m.a. komið fram í þeim tilvikum þar sem prestur 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.