Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 94

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 94
sækir um sóknarprestsembætti í sama prestakalli en móti honum sækja menn með meiri reynslu og/eða menntun. Loks mætti nefna óánægju sem kom fram á aðalfundi Prófastafélagsins í mars s.l. með að prófastur skuli vera í valnefnd, margt mælir með því að hann standi utan við valnefndina og sé hlutlaus aðili sem geti verið öllum til aðstoðar sem að málinu korna. Nú er ekki Ijóst hvemig með skuli fara fari valnefnd ekki eftir starfsreglum og leiðbeiningum biskups. Augljóst hl)úur þó að vera að þeim skuli fylgja eftir orðamra hljóðan, að menntun, starfsaldur, starfsreynsla og starferill skuli ráða og tekið skuli tillit til starfsvettvangs og jafhréttis. Sé ekki farið eftir þessum ákvæðum eru bæði starfsreglur og leiðbeiningar biskups að engu hafandi. En við slíkt ástand má kirkjan ekki búa, hún hlýtur að vinna eftir starfsreglum þar sem leikreglur eru ljósar og auðskiljanlegar, auk þess sem þær eru sanngjamar og í samræmi við lútherskan kirkjuskilning. Aður en lögin um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar gengu í gildi 1. jan. 1998, giltu lög um kjörmannakosningu þar sem ákvörðunarvaldið var í höndum safnaðanna. Með hinum nýju lögum var það vald að stórum hluta tekið úr þeirra höndum með því að farið skyldi eftir menntun, starfsaldri, starfsreynslu og starfsferli, til að tryggja að þeim þætti yrði fullnægt vom vígslubiskup og prófastur settir í valnefnd, auk heimamanna. Hér var því gerð tilraun til að stenuna stigu við nánast einhliða ákvörðunarvaldi heimamanna við að velja sér prest. Að baki lögunum frá 1997 og starfsreglunum frá haustinu 1998 er því tvíþætt markmið: a) að koma til móts við kröfur presta um að tekið verði tillit til menntunar þeirra og embættisferils og b) að koma til móts við kröfur safnaðanna og hefðina i þessu efni að söfnuðimir velji sér prest. I þeim tillögum sem lagðar em hér fram er tvíþætt meginmarkmið: a) að komið verði til móts við kröfur presta um að tekið verði tillit til menntunar þeiina og embættisferils og b) að koma til móts við kröfur safnaðanna og hefðina í þessu efni að söfnuðimir velji sér prest. Á aðalfundi Prófastafélags íslands í marsbyijun s.l. var val á prestum talsvert rætt. Óánægja kom þar fram með þær starfsreglur sem unnið er eftir og þótti mönnum vankantar hafa komið fram sem lagfæra þyrfti. Jafnframt kom fram sú ósk að formaður félagsins aflaði upplýsinga ffá mótmælendakirkjunum í Þýskalandi um val á prestum ef það mætti verða til að finna aðferð sem hentar hér á landi. Þær tillögur sem hér eru lagðar fram em að ýmsu leyti byggðar á því sem þar tíðkast. í megindráttum er um tvær aðferðir að ræða sem notaðar eru til skiptis. í fyrsta lagi eru prestsembætti veitt með tilnefningu kirkjustjómarinnar og samþykki sóknarnefndar eða sóknamefnda í viðkomandi prestakalli. En hins vegar er um að ræða val á presti þar sem sóknamefhdin velur en því vali má skjóta til safhaðarins í heild með almennum kosningum. Skal þessum aðferðum lýst nánar hér: Tilnefning: Verði prestsembætti laust tilkynnir skrifstofa kirkjunnar biskupi nöfn umsækjanda. Eftir samráð á biskupafundi kemur biskup og kirkjuskrifstofan sér saman um hvaða umsækjenda skuli tilnefna. Ekki verður þó skipað í stöðuna fyrr en 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.