Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 92

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 92
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um presta nr. 735/1998 33. mál, flutt af Gunnari Kristjánssyni 1. gr. 14 gr. orðist svo: Skipa skal í prestsembætti með tvennum hætti: í annað hvert skipti með valnefhdarkosningu/almennri kosningu en hins vegar með tilnefningu. Eigi að skipa í prestsembætti með kosningu sendir biskup prófasti umsóknir þeirra er sótt hafa. Prófastur boðar valnefnd til fundar. A fyrsta fundi skulu umsóknir ásamt fylgigögnum liggja ffammi til athugunar. Fundir valnefndar eru lokaðir. 2. gr. 15. gr. orðist svo: Valnefnd skal skipuð þannig: Sjö fulltrúar prestakalls og jafnmargir varamenn þeirra eru valdir til setu í valnefnd til fjögurra ára á sóknamefndarfundi eða á sameiginlegum fundi sóknamefnda í prestaköllum þar sem sóknir em fleiri en ein. Sé ein sókna prestakallsins ljölmennari en hinar samanlagt skulu varamenn hennar einnig taka þátt í vali fulltrúanna. Þess skal gætt að sanngimi gagnvart íbúaíjölda sóknanna ráði við val fulltrúa. A fyrsta fundi skal nefndin einnig skipta með sér verkum. Valnefndir geta aflað sér frekari upplýsinga um umsækjendur og kynnt sér störf þeirra. Við mat á hæfni umsækjenda skal valnefnd m.a. líta til menntunar þeirra, starfsaldurs, starfsreynslu og starfsferils. Sé áskilin sérstök þekking eða reynsla í auglýsingu um laust embætti eða starf er að öðm leyti mjög sérhæft, skal meta umsækjendur eftir því hvemig þeir uppfylla þau sérstöku skilyrði. Við val samkvæmt ofanskráðu skal gæta ákvæðajafnréttislaga nr. 28/1991. Nefndin boðar alla umsækjendur á sinn fund. Nefndin skal hraða störfum svo sem kostur er. 3. gr. 16. gr. orðist svo: Að lokinni kynningu á umsækjendum stjómar prófastur leynilegri kosningu í valnefnd, meiri hluta greiddra atkvæða þarf til þess að kosning sé bindandi. Ákvörðun valnefndar ber að kynna söfnuðinum í guðsþjónustu næsta sunnudag eftir að kosning fór fram. Umsækjandinn sem kosinn hefur verið skal síðan halda guðsþjónustu og flytja kynningarprédikun. Innan sex daga þaðan í frá getur hver sóknarmaður sem er, sem hefur rétt til að kjósa á almennum safnaðarfundi, gert skriflegar athugasemdir við val valnefndar. Skulu athugasemdir m.a. miðast við kenningarleg atriði. 4. gr. 17. gr. orðist svo: Náist ekki niðurstaða í kosningu valnefndar eða verði athugasemdir sóknarbama þess eðlis að ekki verði við þann umsækjanda unað, sem valnefnd hefur valið, kemur til almennra kosninga þar sem kosið skal milli allra umsækjendanna. Þeir skulu leiða guðsþjónustu og flytja kynningarprédikun. Sá sem flest atkvæði fær hlýtur embættið. Séu atkvæði jöfn skal hlutkesti ráða. Sóknarmenn hafa nú viku til að gera athugasemdir til dóms- og kirkjumálaráðuneytisins en að þessu sinni skulu þær athugasemdir einvörðungu ná til lagalegra framkvæmdaratriða kosningarinnar. Valnefnd skal reiðubúin að rökstyðja ákvörðun sína verði eftir því leitað af þeim sem eiga hagsmuni í málinu. Telji einhver umsækjenda ástæðu til að kæra niðurstöður valnefndar eða framkvæmd kosningar getur hann snúið sér til úrskurðamefndar. Atkvæðisrétt hafa þeir sem kjörgengir em til kosninga á almennum safnaðarfundi á kjördag. Ef ágreiningur rís um hvort almenn kosning eigi að fara fram úrskurðar yfirkjörstjóm þjóðkirkjunnar, sbr. starfsreglur um kjör til kirkjuþings og þingsköp, um það. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.