Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 98

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 98
Biskup íslands, Karl Sigurbjörnsson Forseti. Kirkjuþing. Eg þakka þessa spumingu. Hér er verið að tala um eitt allra mikilvægasta málefni kirkjunnar, hvemig boðun hennar er komið á ffamfæri í okkar nútímasamfélagi. Þegar ég var í sveit austur í Stokkseyri í gamla daga þá var haft til marks um það hvað kerling ein í Flóanum væri vitlaus að hún átti að hafa spurt nágranna sinn: „Hvað er að frétta í þínu útvarpi?“ Þá þótti þetta afspymu vitlaust. Hún hefur verið svona á undan tímanum, blessunin. Núna dynja á okkur fréttir daginn út og daginn inn um alls konar boðveitur og það er dælt yfir okkur fféttum og upplýsingum okkur til óbóta og enginn getur komist yfir að fylgjast með hvað er að ffétta í þessu útvarpinu eða hinu, þessari rásinni eða hinni. Fjölmiðlastefna er víðfeðmt mál og nær til gríðarmargra þátta í okkar þjóðfélagi í dag. Eins og vikið var að í skýrslu kirkjuráðs þá hefur ráðið haft þetta mál á dagskrá sinni. Einna helst hefur umræðan þó beinst að því hvemig nýta megi veraldarvefinn sem best og hefur kirkjuráð tekið firá fjármuni til að geta kostað vinnu við að þróa heimasíðu kirkjunnar. Það hefur gengið hægt og mun hægar en maður hefur viljað. En menn hafa verið sammala um að skynsamlegt væri að flýta sér hægt í þessum efhurn vegna þess hve þróunin er gríðarlega hröð. Maður er varla búinn að snúa sér við áður en komin er ný tækni sem gerir það úrelt sem jafnvel var búið að kosta miklu til. Þetta þarf líka að ígrunda afar vel allt saman. Hið íslenska biblíufélag gaf út nú í haust tölvubiblíu bamanna, Biblíusögur endursagðar með söngtextum effir danska skáldið og rithöfundinn Johannes Möllehave í þýðingu Böðvars Guðmundssonar skálds og meðfylgjandi var margmiðlunardiskur. Þessi útgáfa brýtur í blað í sögu hinnar góðu bókar á íslandi. Eg hef ásamt fræðslustjóra kirkjunnar verið í viðræðum við unga og ffamsýna menn um útgáfu margmiðlunarefhis fyrir fermingarböm, fermingarfræðslu, og það lofar góðu því að þeir hafa bent okkur á marga bráðskemmtilega og ekki allt of kostnaðarsama möguleika til að leggja gott og gagnlegt efhi í hendur ungu kynslóðarinnar. A kirkjuþingi 1998 var, eins og Gunnar Sveinsson benti á, lögð ffam skýrsla svokallaðs fjölmiðlahóps sem vann undir leiðsögn fjölmiðlaffæðings og skýrsla þessa hóps fylgdi skýrslu kirkjuráðs og var kynnt prestastefhu. I henni er að finna mýmargt áhugavert, margt sem hefur verið farið eftir. Annað hefur ekki verið unnt að ffamkvæma og er til skoðunar. Ein meginhugmyndin sem kom ffam í þessari skýrslu var að ekki skyldi ráðinn sérstakur fréttafulltrúi á Biskupsstofu, einhver fféttafulltrúi kirkjunnar. Ýmsum sem em framarlega í þessum ffæðum finnst sem það fyrirkomulag sé úrelt. I stað þess þyki vænlegri kostur að fengnir séu fjölmiðlaffæðingar í einstök verkefhi, jafnvel að kirkjan semji við almenningstengslafyrirtæki um nokkurs konar áskrift, að það sé þá á skjálftavakt og gefi leiðbeiningar um hvemig bregðast skuli við uppákomum. Sú leið var farin við þetta kirkjuþing að hafa samband við Öddu Steinu Bjömsdóttur sem hefur verið ritstjóri Víðforla. Hún er guðfræðingur og starfar hjá almannatengslafýrirtæki sem var samið við að mundi fylgjast með þinginu og vera innan handar. Hún hefur annast það með ágætum. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.