Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 16

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 16
náist. Það er eitt af þeim mörgu verkefhum sem kirkjuþing fól kirkjuráði að heíja undirbúning að og vinna að á því ári sem fram undan er fram að næsta kirkjuþingi. Fyrsta verkefni kirkjuráðs hlýtur þó að vera að skipuleggja störf sín í samræmi við hinar nýju starfsreglur sem við vorum að samþykkja og við vonum að verði til að treysta starfsgrundvöll þess á komandi árum. í sambandi við afgreiðslu á þeim málum og fleiri var bent á að þar væri verið að fjalla um skiptingu þess æðsta valds í málefnum kirkjunnar sem lagabókstafurinn segist fela okkur, að skipta þeim milli stofnana þjóðkirkjunnar, og vissulega má segja að það sé rétt. En ég verð þó að viðurkenna að ég kom á kirkjuþing og til starfa hér fremur með orðið styrk en vald í huga, þ.e. hvemig best væri að skipta verkum, verkefnum, milli stofnana kirkjunnar og með hvaða hætti sú verkaskipting gæti orðið þannig að með nánu samstarfi yrði styrkur þeirra í heild sem mestur til að sinna því sem ég hef talið okkar eina hlutverk og markmið á kirkjuþingi, þ.e. að gera allt sem í okkar valdi stendur til að efla styrk og áhrif kenninga kristixmar kirkju og kristinnar trúar. Hvorki kirkjuþing né aðrar stofhanir kirkjunnar geta verið eða eiga að vera byggðar upp til þess að drottna, heldur fýrst og ffemst til að þjóna. Og styrkur og áhrif kirkjuþings eins og annarra hlýtur fyrst og fremst að byggjast á verkum okkar. Við hljótum að vænta þess að affaksturinn af störfum okkar á þessu þingi þjóni sem best öllum þeim sem verkanna eiga að njóta. Öll höfum við sjálfsagt viljað gera betur en sú hugsun á þá að vera hvatning til að vera bjartsýn og vinna betur að því að svo geti orðið á næsta ári. Ég þakka biskupi og öðmm fulltrúum á kirkjuþingi fyrir samstarf og umburðarlyndi við mig þrátt fýrir þá vinnuhörku sem ég hef talið mér skylt að viðhafa vegna þeirra verkefna sem okkur hafa verið falin. Hún hefur þó kannski bitnað mest á starfsfólki bæði við undirbúning og síðan við þinghaldið. Nú verðum við að treysta á það ágæta fólk við að ganga ffá því sem hér hefur verið samþykkt og koma því í þann búning sem þarf. Við munum leggja áherslu á að reyna að gera það eins fljótt og kostur er og með því skipulagi sem við höfum verið að reyna að koma á vonast ég til að það eigi að ganga betur en á fýrri árum. Eins og ég sagði áður þá er það að sjálfsögðu fýrst og ffemst kirkjuráð, ffamkvæmdarvald okkar, sem tekur við því að vinna úr þessu og við vonumst öll til að það verði sem árangursríkast. Ég vil þakka varaforsetum og skrifurum þingsins fyrir aðstoð við mig og ég vonast til að við förum öll héðan af þessu kirkjuþingi með, eins og ég sagði, bjartsýni í huga og að í framtíðinni takist okkur að halda áfram að vinna kirkjunni vel. Lokaorð Karls Sigurbjörnssonar, biskups íslands Forseti, kirkjuþing. Ég þakka forseta hans góðu orð og heilnæmt veganesti héðan og trausta og góða stjóm á kirkjuþingi 2000. Starfsliði öllu þakka ég lipra þjónustu og trúmennsku og alla góða nærveru og þingfulltrúum samveru og samstarf. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.