Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 84

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 84
Starfsreglur um breyting á starfsreglum um prestssetrasjóð nr. 828/1999 28. mál, flutt af Döllu Þórðardóttur og 32. mál, flutt af Lárusi Ægi Guðmundssyni Staða prestsseturs 1. gr. orðist svo: Hvert lögboðið prestssetur er hluti af embætti prestsins. Prestur er vörslumaður prestsseturs og ber ábyrgð á því ásamt prestssetrasjóði, sem starfar í umboði kirkjuþings. 2. gr. orðist svo: Hvert lögboðið prestssetur er sérstök og sjálfstæð rekstrareining samkvæmt reglum þessum. Hverju lögboðnu prestssetri tilheyrir fymingarsjóður er varðveitist í prestssetrasjóði og sjóðsstjóm stýrir. Úr fyrningarsjóði hvers prestsseturs greiðist kostnaður vegna prestssetursins, svo sem vegna nýffamkvæmda og endurbóta, svo og annar tilfallandi kostnaður við prestssetrið, annar en sá sem prestur greiðir. I fymingarsjóð greiðast hreinar tekjur af hlunnindum viðkomandi prestsseturs, húsaleiga og aðrar tekjur sem stjóm sjóðsins fer með og bókfærir hjá hveiju prestssetri. 3. gr. orðist svo: Prestur hefur öll lögmæt og eðlileg afiiot prestsseturs, meðan hann gegnir prestsembætti. Prestur hefur umsjón með og hirðir arð af prestssetri og gætir hlunninda samkvæmt samkomulagi við prestssetrasjóð. Prestur getur eigi ráðstafað prestssetri eða réttindum sem því tengjast, þannig að bindi prestssetrasjóð og/eða þannig að ráðstöfun gildi lengur en hann gegnir embætti sínu, án samþykkis stjómai' prestssetrasjóðs og annarra lögmæltra aðiija hverju sinni. Prestur getur ekki, án samþykkis stjómar prestssetrasjóðs, gert löggeminga sem fela í sér óeðlilega ráðstöfun prestsseturs, miðað við eðlileg og hefðbundin not þess. Alla löggeminga, sem fela í sér varanlega skerðingu eða breytingu á prestssetri, ásýnd þess - eða viðbætur við prestssetrið - gerir stjóm prestssetrasjóðs, svo og löggeminga vegna réttinda sem undanskilin kunna að vera afnotarétti prests. Um smávægilegar lagfæringar og úrbætur á prestssetrum 4. gr. orðist svo: Prestur ábyrgist og kostar minniháttar lagfæringar og úrbætur sem verður þörf á á prestssetri vegna venjulegrar notkunar á því. Ef slíkra ffamkvæmda verður þörf vegna laklegs ástands prestsseturs, sem presti verður ekki gefm sök á, eða þeirra er oftar þörf en eðlilegt má telja, miðað við aðstæður allar, má þó undanskilja prest ábyrgð og kostnaði á því. Um afgjald fyrir afnot af prestssetri 5. gr. orðist svo: Stjóm prestssetrasjóðs ákveður árlega afgjald, sem prestur innir af hendi .vegna afnota sinna af prestssetri / prestssetursjörð, meðan hann gegnir embætti og fer með forráð prestssetursins / prestssetursjarðar, sbr. 2. gr. reglna þessara. Til viðmiðunar árlegs afgjalds skal stjóm prestssetrasjóðs taka fasteignamat þeirra eigna sem prestur hefur full umráð yfir, eins og það er 1. desember næst á undan gjaldaári, svo og einnig þau lögboðnu gjöld sem innt em af hendi af hálfu prestssetrasjóðs vegna þessara sömu eigna. Ákvörðun afgjalds skal tekin fyrir eitt ár í senn og skal því jafnað niður á gjaldaárið með mánaðarlegum greiðslum ffá 1. júní til 31. maí og skal það tilkynnt leigutökum fyrir 1. mars. Afgjaldið skal jafnan innt af hendi fyrirffam fyrir hvem mánuð og það dregið af launum prests. Prestur greiðir ekki afgjald fyrir eigin eignir á prestssetri / jörð, ef þær em fyrir hendi. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.