Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 78

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 78
Tillaga að starfsreglum um breyting og viðbót við starfsreglur um kirkjuþing nr. 729/1998 22. mál, flutt af Halldóri Gunnarssyni Kirkjuþing samþykkir eftirfarandi viðbót og breytingar við starfsreglur um kirkjuþing nr. 729/1998: 1. gr. 16. gr. breytist og sé eftirfarandi: Forseti kirkjuþings í samráði við Biskup íslands boðar kirkjuþing saman til fundar með minnst mánaðar fyrirvara tvisvar á ári, vorþings, sem sé haldið fyrir 10. júní og haustþings sem sé haldið fyrir 31. október. A vorþingi eru lagðar ffam starfsskýrslur, reikningar og fjárhagsáætlun næsta árs til umljöllunar og afgreiðslu ásamt málum, sem koma ffam til fyrri umljöllunar á kirkjuþingi og mál sem koma ffam til síðari umijöllunar og afgreiðslu ffá haustþingi. Á haustþingi eru reikningar fyrri hluta árs lagðir fram til umfjöllunar, svo og ef fram kemur breytingartillaga á ijárhagsáætlun frá kirkjuráði og mál ífá vorþingi eru tekin til síðari umfjöllunar og afgreiðslu. Þar geta einnig mál komið fram til fyrri umfjöllunar. Starfstími kirkjuþings er að hámarki 6 dagar í senn. Heimilt er forseta í samráði við formenn fastra þingnefnda að boða til aukafundar kirkjuþings með minnst hálfsmánaðar fyrirvara, við sérstakar aðstæður með tilgreindri dagskrá, sem starfar að hámarki í 3 daga. Forseta er skylt að boða til samsvarandi aukafundar kirkjuþings, óski helmingur kirkjuþingsfulltrúa effir því með skriflegri undirskrift og ósk um ákveðna umfjöllun. 2. gr. Breyting og viðbót við 18. gr. Upphaf 18. gr. breytist eftirfarandi: Fastar þingnefndir kirkjuþings eru jafnffamt fastanefndir þjóðkirkjunnar, sbr. 14. gr. laga nr.78/1997 og eru:.....Óbreytt síðan töluliðir nr. 1 og 2. Eftirfarandi viðbót komi við tölulið nr.3: Geri íjárhagsnefnd tillögu að breyttri fjárhagsáætlun frá Kirkjuráði, skal slík tillaga fá umijöllun á kirkjuþingi á tveimur fundum kirkjuþings með a.m.k. einnar nætur millibili og skal á seinni fundi liggja fyrir álit kirkjuráðs um tillöguna. Eftirfarandi komi á eftir 4.tl í stað málsgreinarinnar: Fastar þingnefndir kirkjuþings eru kjömar í upphafi nýkjörins kirkjuþings, sem gildir út kjörtímabilið. Kirkjuráð ákveður árlega í hvaða nefndum. Kirkjuráðsmenn sitja, þannig að minnst einn kirkjuráðsmaður á sæti í hverri nefnd. Formenn löggjafarnefndar, fjárhagsnefndar og allsherjamefndar eru kosnir í upphafi hvers vorþings til eins árs í hverri nefnd á þingfundi. Formaður þingnefndar kallar þingnefnd saman í samráði við forseta þingsins í samræmi við fjárhagsáætlun til að undirbúa störf kirkjuþings og fjalla um störf nefnda og stofnana þjóðkirkjunnar, sem ber að gera kirkjuþingi grein fyrir störfum sínum. Hver þingnefnd gefur umsögn til Kirkjuþings um störf viðkomandi nefndar og/eða stofnunar. Allar starfsnefndir þjóðkirkjunnar eru þriggja manna nefndir, nema annað sé tekið fram í starfsreglum, þar sem kirkjuþing kýs formann nefndarinnar og varamann hans, kirkjuráð kýs einn og varamann hans og biskup Islands tilnefnir einn og varamann hans. 3. gr. 23. gr. breytist þannig að orðin "kirkjuráðsmenn, sem eigi em þingfulltrúar" falla út. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.