Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 10

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Blaðsíða 10
grasrótarhreyfing. í samfélagi hennar á vettvangi sóknanna skiptir sérhver einstaklingur máli til að kirkjan geti gegnt hlutverki sínu þjóð og landi til blessunar. Kirkjuþing hátíðarársins 2000, hið síðasta á 20. öldinni, hefur mikið verk að vinna í þessum efnurn. Megi guðs góði andi leiða oss og styðja til góðra verka. Náð guðs og ffiður sé með oss öllum. Við göngum til kirkjuþings ársins 2000. Ég bið forseta kirkjuþings að gjöra svo vel að taka við stjóm þess. Avarp forseta kirkjuþings, Jóns Helgasonar Kirkjumálaráðherra, biskup, fulltrúar, starfsfólk og gestir. Ég býð ykkur öll velkomin að setningu kirkjuþings 2000 og ég vil þakka biskupi góðar óskir kirkjuþingi til handa. Undirbúningi þessa kirkjuþings hefur verið hagað með tilliti til fenginnar reynslu og ábendinga. Á síðasta kirkjuþingi var allmörgum málum sem þar vom til umfjöllunar vísað til frekari meðferðar ýmist hjá kirkjuráði, biskupafundi eða forseta. í samræmi við ákvæði laga um að kirkjuráð eigi að annast undirbúning mála fýrir kirkjuþing í samráði við forseta vom málin strax á dagskrá á fundi hans með kirkjuráði. Eftir viðræður og fundi með ýmsum aðilum um málin sem beint var sérstaklega til forseta tók kirkjuráð þau síðan að sér til að ganga frá endurskoðuðum tillögum og leggja þær fram á þessu kirkjuþingi. Auk ákvæðis laganna um undirbúning mála fýrir kirkjuþing hlýtur forseti líka, með tilliti til þeirrar fýrirmyndar sem kirkjuþingi er beint og óbeint ætlað að sækja til Alþingis, að reyna að fara varlega að beita stöðu sinni til að stjóma efnislegu innihaldi starfsreglna og annarra samþykkta kirkjuþings. í samræmi við skilning minn á verksviði forseta hef ég því á fúndum með kirkjuráði reynt að miða ábendingar mínar fýrst og ffemst við að tillögur um starfsreglur þjóni sem best tilgangi þeirra laga sem okkur ber að starfa eftir og séu innan þeirra heimilda sem kirkjuþingi eru veittar. Það er að sjálfsögðu matsatriði hversu langt forseti á að ganga í þeim afskiptum þar sem erfitt er að móta reglur um hvemig hinu lögbundna samráði skuli hagað. Frá mínu sjónarmiði hefur samráð forseta og kirkjuráðs verið með ágætum á liðnu starfsári og þakka ég kirkjuráðsmönnum og starfsliði þess kærlega fýrir ánægjuleg samskipti og umburðarlyndi við mig. Jafnffamt þakka ég starfsliði Biskupsstofu ágæta aðstoð við störf mín. Miklar umræður hafa m.a. farið ffam um undirbúning tillagna að starfsreglum um kirkjuráð sem það leggur nú ffam samkvæmt ályktun síðasta kirkjuþings. Við setningu þeirra er það einkum tvennt sem ég vil benda á. Annars vegar eru það hin afdráttarlausu ákvæði um að kirkjuráð fari með ffamkvæmdarvald í málefnmn þjóðkirkjunnar. Með þeim hefur Alþingi ætlast til að kirkjuráð annaðist þau verkefni sem með lagabreytingunni færðust frá kirkjumálaráðuneytinu auk þeirra sem fýrir voru hjá yfirstjóm kirkjunnar. Undanskilin em að sjálfsögðu þau verkefhi sem í fýrri lagagreinum eru falin biskupi og kirkjuþingi ber að gæta vel að. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.