Gerðir kirkjuþings - 2005, Qupperneq 16

Gerðir kirkjuþings - 2005, Qupperneq 16
Ávarp forseta Kirkjuþings Jóns Helgasonar Við erum að heíja síðasta Kirkjuþing þessa kjörtímabils. Á kjörtímabilinu á undan, sem var það fyrsta eftir hinar róttæku breytingar er gerðar voru á verkefiium Kirkjuþinga með Þjóðkirkjulögunum árið 1997, var áherslan fyrst og ffemst lögð á setningu starfsreglna. Þegar Kirkjuþing hafði samþykkt þær, öðluðust þær lagagildi og komu í stað fjölmargra ákvæða, sem Alþingi hafði áður skipað með lögum og féllu þá úr gildi. Við stefhumótunarvinnuna, veigamesta viðfangsefni þessa kjörtímabils, hefur að sjálfsögðu fyrst og fremst verið byggt á leiðsögn kristinna kenninga. Mikilvægt veganesti hefur að sjálfsögðu jafnframt verið reynslan af fjölþættu og árangursríku starfi marga starfsmanna kirkjunnar og safinaða á undanfömum árum. Sameiginlegt er með þessum verkefnum báðum, að þau verða að einhveiju leyti að taka mið af aðstæðunum og viðhorfúm, sem ríkja í samfélaginu á hveijum tíma. Hinar ótrúlega miklu breytingar á þeim sviðum á síðasta áratug hafa því mikil áhrif, enda er sífellt verið að setja ný lög og reglugerðir meðtilliti til þess. Að sjálfsögðu verður kirkjan að taka tillit til þess, bæði endurskoða starfsreglur og aðlaga áherslur við stefnumótun. Þrátt fyrir það megum við ekki gleyma því að kirkjan er samfélag, þar sem mannleg samskipti eiga og verða, til þess að vel fari, að byggjast á náungakærleika og öðrum grundvallarkenningum kristinnar trúar, sem eru að sjálfsögðu öllum reglum æðri. Starfsreglur eiga ekki að vera til að láta reyna á hvað hægt er að ganga langt að bæta sinn hlut né mega þær verða til að draga úr skyldunni um rétta breytni allra gagnvart náunganum. Það sama gildir að sjálfsögðu einnig um lög þjóðfélagsins. Dómamir, sem kveðnir eru upp á grundvelli þeirra vegna yfirsjóna eða brota á þeim af hugsunarleysi, vímuefhaneyslu eða ásetningi, geta áreiðanlega að litlu leyti bætt fyrir það mannlega tjón og harmleik, er röng breytni veldur. Engu að síður virðist þróunin í þjóðfélaginu stefna hraðbyri að því að auka þá hættu. I hinni síharðnandi samkeppni við öflun og skiptingu hinna veraldlegu gæða virðist líka of oft of lítið skeytt um, hvaða afleiðingar vinnubrögðin við það hafa, jafiit bæði fyrir þá, sem að þeim standa, og einstaklingana og þjóðfélagið, er þau kunna að bitna á. Og þung orð og sleggjudómar eru felldir um menn og málefni, sem snerta þjóðfélagið allt. Hvort tveggja verður til að valda ugg og óvissu og jafnvel ótta. Þar við bætast neikvæðar fféttir og umræða á alþjóðavettvangi, þar sem náttúruhamfarir og hryðjuverk berjast um efsta sætið. Alvarlegast er þó rótleysi og upplausn sumra heimila, þar sem bömin eiga ekki lengur ömggt athvarf, með allri þeirri örvæntingu, sem það hefur í for með sér. Flestir finna að hér þarf að verða breyting á. Fyrst og fremst er samt kallað eftir úrræðum til að glíma við afleiðingamar, sem erfitt er við að eiga, þegar vandinn heldur áffam að vaxa. Af 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.