Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 84
Fjöldi leikmanna á Kirkjuþingi í einstökum kjördæmum
3. gr.
Sóknamefndarmenn í 1., 2. og 3. kjördæmi, hveiju fyrir sig og varamenn þeirra, kjósa
úr röðum leikmanna, þijá kirkjuþingsmenn og þrjá varamenn. Aðalmenn í
sóknamefndum í 7. og 9. kjördæmi, hvoru fyrir sig, kjósa tvo kirkjuþingsmenn og tvo
varamenn. Aðalmenn í sóknamefhdum í 4., 5., 6. og 8. kjördæmi, hveiju fyrir sig, kjósa
einn kirkjuþingsmann og tvo til vara.
Tilnefiiing sóknamefiida á leikmönnum
4. gr.
Kjörstjóm kynnir sóknamefndum með hæfilegum fyrirvara að hverri sóknamefnd sé
heimilt en ekki skylt að tilnefna leikmenn til kjörs á Kirkjuþingi og skulu þeir sem
tilnefndir em uppfylla skilyrði til setu í sóknamefiid innan kjördæmisins. Jafnframt
auglýsir kjörstjóm opinberlega að hver kjörgengur maður geti óskað eftir því við
sóknamefiid í sókn sinni fyrir 1. mars á kosningarári að verða tilnefndur til kjörs.
Sóknamefnd er heimilt en ekki skylt að verða við þeim tilmælum.
Sóknamefiidir geta komið sér saman um tilnefhingu. Gætt skal jafnræðis eins og kostur
er.
Sóknamefndir skila tilnefningum til kjörstjómar við kirkjuþingskjör sem kynnir
fulltrúum sóknamefndar í viðkomandi kjördæmi tilnefningamar með fundarboði á
kjördæmisfund.
Kj ördæmisfundur
5. gr.
Kjörstjóm boðar með viku fyrirvara hið minnsta til kjördæmisfundar leikmanna í hveiju
kjördæmi árið sem kosið er til Kirkjuþings, eigi síðar en 15. mars. Formaður
sóknamefiidar eða annar fulltrúi úr sóknamefiid mætir á kjördæmisfund auk þeirra sem
tilnefndir em. Formaður eða fulltrúi úr sóknamefnd fjölmennustu sóknar kjördæmisins
setur fundinn og lætur kjósa fundarstjóra og ritara.
A kjördæmisfúndi er gengið frá tilnefriingum í kjöri til Kirkjuþings en þar fer einnig
ffarn kynning á þeim sem tilnefiidir em. Hafi ekki nægjlega margar tilnefningar borist,
skal tilnefna menn á fundinum.
A þeim lista yfir tilnefhingar sem fundarstjóri skilar til kjörstjómar skulu vera tvöfalt
fleiri nöfn en aðal- og varamenn þess kjördæmis. Ef sóknamefndir kjördæmisins hafa
tilnefnt fleiri til kjörs skal kjósa í leynilegri kosningu um tilnefningu og hefur hver
sóknamefnd eitt atkvæði.
Kjörstjóm til Kirkjuþings sendir svo skjótt sem kostur er sóknamefhdarmönnum listann
yfir tilnefningar í hveiju kjördæmi og skulu nöfhin vera í stafrófsröð. Þeir einir
leikmenn sem em tilnefhdir em í kjöri.
Sóknir í hveiju kjördæmi greiða útlagðan kostnað fulltrúa síns eða sinna vegna
kjördæmisfundar. Kirkjumálasjóður greiðir kostnað vegna fundaraðstöðu.
Kjörskrá vígðra manna
6. gr.
Kjörstjóm semur kjörskrá vígðra manna fyrir 1. apríl það ár sem kjósa skal. Miða skal
kosningarrétt og kjörgengi til Kirkjuþings við embætti þann dag. Kjörskrá skal liggja
82