Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 111

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 111
Nafn Vigslu- dagur Vígslu ár Embætti - starf . skýring skýring Elínborg Sturludóttir 21.sept. 2003 Setbergs- prestakall sóknarprestur afleysing síðar auglýst sem laust embætti Ragnar Gunnarsson 21.sept. 2003 Kristilega skólahreyfingin skólaprestur ekki emb. á vegum Þjóðkirkjunnar Lena Rós Matthíasdóttir 15.feb 2004 Grafarvogs- prestakall prestur auglýst Gunnar Jóhannesson 23.maí 2004 Hofsós- og Hólaprestakall sóknarprestur auglýst Sigriður Munda Jónsdóttir lO.okt. 2004 Ólafsfjarðar- prestakall sóknarprestur auglýst Stefán Már Gunnlaugsson 3-júl 2005 Hofsprestakall sóknarprestur auglýst Svanhildur Blöndal 3.júl 2005 Hrafnista sérþjónustu- prestur nýtt starf ekki emb. á vegum Þjóðkirkjunnar Vigfus Bjami Albertsson 3.júl 2005 Landspítali sjúkrahús- prestur afleysing ekki emb. á vegum Þjóðkirkjunnar Sjöfn Þór 4.sep. 2005 Reykhóla- prestakall sóknarprestur auglýst Guðrún Eggertsdóttir 4.sep. 2005 Landspítali sjúkrahús- prestur afleysing ekki emb. á vegum Þjóðkirkjunnar Asa Björk Ólafsdóttir 4.sep. 2005 Fríkirkjan í Reykjavík fríkirkjuprestur ekki emb. á vegum Þjóðkirkjunnar Sólveig Halla Kristjánsdóttir 18.sep 2005 Akureyrar- prestakall prestur auglýst Birgir Thomsen 9.okt. 2005 Sólheimar í Grimsnesi sérþjónustu- prestur afleysing ekki emb. á vegum Þjóðkirkjunnar Hólmgrímur Elis Bragason 30.okt. 2005 Austfjarða- prófastsdæmi héraðsprestur tilrauna- starf 1 ár auglýst Sighvatur Karlsson Spurning: 110. gr. starfsreglna um héraðssjóði og héraðsnefiidir segir: „Starfræktur skal héraðssjóður er kostar kirkjulega starfsemi innan prófastsdæmis.” Hver er skoðun biskups íslands á því að stjómir héraðssjóða liggi eins og ormur á gulli sínu í stað þess að ráðstafa fénu í kirkjulega starfsemi innan prófastsdæma? Svar: Héraðssjóðir em gegnumstreymissjóðir og því óeðlilegt að slíkir sjóðir safini fé enda nægjanleg verkefni fyrir hendi. Kirkjuþingsfulltrúar Reykjavíkurprófastsdæmis eystra 1. spurning: Hvaða vinna hefur verið lögð í það að hálfu biskups og biskupafundar, að skilgreina hvert sé hlutverk sóknar við þær þjóðfélagsaðstæður sem við búum í dag og hver skuli vera gmnnþjónusta hverrar sóknar? 2. spurning: Og í ffiamhaldi af því: Er einhver vinna í gangi við endurskipulagningu á skiptingu landsins í sóknir og prestaköll, þar sem á markvissan og skipulegan hátt er reynt að taka tillit til breyttra þjóðfélagsaðstæðna og mikillar byggðaröskunnar, sem orðið heflir síðustu áratugina? Greinargerð Tilfærsla prestsembætta á síðustu ámm hefur verið mjög tilviljunarkennd, byggist að því er virðist helst á því að þegar embætti losnar í fámennu prestakalli, þá séu gerðar 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.