Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 107

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 107
Á kirkjuþingi 1997 var í 8. máli samþykkt samhljóða: Kirkjuþing 1997 leggur til að markvisst verði unnið að íræðslumálum á vegum íslensku þjóðkirkjunnar um málefni samkynhneigðra í samhljóðan við samþykkt kirkjuþings 1996 og prestaste&u 1997. (Sjá nánar Gerðir kirkjuþings 1997 bls. 162-165). I Gerðum kirkjuþings 1998 segir í skýrslu kirkjuráðs um 8. mál 1997: Kirkjuþing samþykkti að vísa málinu til fræðsludeildar og athuga möguleika á því að fá starfsmann í verkið. Fræðsludeild gekkst fyrir málþingi um málefni samkynhneigðra og er nú unnið á vegum fræðsludeildar að gerð fræðsluefhis fyrir söfnuði um þetta mál. Á prestastefiiu 2005 var samþykkt: Prestastefiia Islands haldin í Neskirkju 22.-24. júní 2005 beinir þeim eindregnu tilmælum til biskups að hann feli ráðgjafamefnd um kenningarleg málefiii að bregðast við óskinni um að þjóðkirkjan komi að hjúskaparstofnun samkynhneigðra para með hliðstæðum hætti og þegar um karl og konu er að ræða. Á Alþingi er nú unnið að frumvarpi/frumvörpum á grundvelli skýrslu nefiidar forsætis- ráðuneytisins um réttarstöðu samkynhneigðra frá 2004. Væntanlega verður m.a. lagt til að forstöðumönnum trúfélaga verði heimilað að ffamkvæma staðfesta samvist. 1. Hvenær er gert ráð fyrir að fræðsluefni verði tilbúið fyrir söfnuði þjóðkirkjunnar um málefiii kirkju og samkynhneigðra, sbr. 8. mál 1997? Svar: 1. Fræðslusvið biskupsstofu hefur haft gerð fræðsluefiiis á dagskrá sinni, án þess að það hafi orðið að veruleika. Ég get ekki svarað því hvenær, en lít svo á að slíkt verkefiii er mikilvægt að vinna í samhljóm við þá farvegi sem þetta viðkvæma mál er í. Stefiit er að því að slíkt fræðsluefni þar sem leitast er við að öll sjónarmið málsins komi fram verði unnið í samvinnu við kenningamefiid. Vonast er til að slíkt efiú geti orðið vettvangur fýrir umræðu um málið í söfnuðum landsins. 2. Hvenær gerir ráðgjafamefiid um kenningarleg málefoi ráð fyrir að svara óskinni um með hvaða hætti þjóðkirkjan komi að hjúskaparstofnun samkynhneigðra? Svar: Kenningamefiid hefur fengið þetta mál til umfjöllunar skv. samþykkt frá Prestastefiiu 2005. Á fundi nefhdarinnar nú fyrir skömmu var þetta rætt all ítarlega og samþykkt að setja málið í ákveðinn farveg. Safiiað verður saman n.k. gátlista um þau álitamál sem nauðsynlegt er að fjalla um. Fyrst um sinn mun unnið að gagnaöflun m.a. frá systurkirkjum okkar á Norðurlöndum og kirkjum í öðmm nágrannalöndum. Málið er hvarvetna til umræðu og umfjöllunar. Á vef sem nefhd um samkynhneigð og kirkju setti upp, er mikið efiú aðgengilegt um stöðu mála innan lands og hjá nágrannakirkjum okkar. Má geta þess að kenningamefhd norsku kirkjunnar ætlaði að skila áliti sínu nú í haust en hefur frestað því fram á næsta ár. Mikilvægt er að sem flestir innan kirkjunnar tjái sig um málið enda líklegt að skiptar skoðanir sé um það og rétt að gefa sem flestum tækifæri til þess. Ljóst er að prestastefna verður að fjalla um þetta mál á ný. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.