Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 91
19. og 22. mál
Starfsreglur um breyting á starfsregium
um Prestssetrasjóð nr. 826/2000.
í meðforum Kirkjuþings 2005 voru 19. og 22. mál sameinuð
19. mál Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum
um Prestssetrasjóð nr. 826/2000.
Flm. Guðjón Skarphéðinsson.
1. gr.
3. ml. 2. mgr. 2. gr. orðist svo:
I fymingarsjóð greiðist húsaleiga, afgjald og aðrar tekjur sem stjóm sjóðsins fer með og
bókfænr hjá hveiju prestssetri.
2. gr.
2. ml. 3. gr. orðist svo: Prestur hefur umsjón með og hirðir arð af prestssetri og
hlunnindum sem því kunna að fylgja nema sérstaklega sé undanskilið með lögum,
samningi eða með öðrum hætti.
3. gr.
Starfsreglur þessar sem settar em með heimild í 59.gr. laga um stöðu, stjóm og
starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. janúar 2006.
Greinargerð
Þessar breytingar á starfsreglum um prestssetrasjóð hafa verið kynntar á tvennum
héraðsfundum. Þar urðu allmiklar umræður um þessar breytingar og var almennt álit
manna, að orðalagið”hreinar tekjur” væri til þess fallið að valda misskilningi, og
vandséð væri hvemig, Prestssetrasjóður hygðist reikna út “hreinar tekjur” af tekjum
presta yfirleitt.
Um þriðju grein er það að segja að ekki er hægt að skilja sundur prestsetur og hlunnindi
þess með þeim hætti, sem þriðja grein gerir nú og prestar geta ekki tekið að sér “gæslu
hlunninda “ fyrir prestssetrasjóð, því að hér er um að ræða “hluta af embætti hans”, þar
er prestsins, eins og segir í lögum, og þann hluta verður að undanskilja frá embættinu
með lögum, ef ætlunin er að krnkka í aldagamalt fyrirkomulag embættanna.
89