Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 85

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 85
frammi í eina viku á Biskupsstofu og hjá próföstum. Heimilt er kjörstjóm að láta kjörskrá liggja frammi á fleiri stöðum svo og að birta hana á svæði þjóðkirkjunnar á Netinu. Kjörstjóm auglýsir framlagningu kjörskrár og kæmfrest. Kæruheimild er bundin við vígða menn sem em í Þjóðkirkjunni 1. apríl næstliðinn og í starfi þar. Hún úrskurðar kærur, leggur niðurstöður fram á Biskupsstofu og birtir á vef kirkjunnar og gengur endanlega frá kjörskrá innan viku frá lokum kæmfrests. Telst það nægileg birting fýrir kæranda. Heimilt er að skjóta úrskurði kjörstjómar til yfirkjörstjómar Þjóðkirkjunnar, innan þriggja daga frá því að úrskurðurinn var lagður fram og birtur á vef kirkjunnar. Yfirkjörstjóm skal hafa lokið úrlausnum kæmmála innan viku frá því kæra barst. Kjör vígðra manna 7- gr. Þjónandi prestar og þjónandi djáknar í fullu starfi innan hvers kjördæmis, kjósa úr sínum hópi einn kirkjuþingsmann fyrir kjördæmið og tvo til vara. í 1., 2. og 3. kjördæmi skal þó kjósa tvo vígða menn og tvo til vara. Prestur sem settur er til þjónustu til lengri tíma en eins árs samfellt njóta kosningarréttar. Prestur sem settur er í embætti, þar sem ekki er skipaður prestur fyrir, skal hafa kosningarrétt í því kjördæmi sem hann þjónar í. Prestur, sem sinnir aukaþjónustu, getur ekki greitt atkvæði fyrir það embætti. Prestur í launalausu leyfi eitt ár eða lengur, nýtur ekki kosningarréttar. Djákni skal vera ráðinn til a.m.k. eins árs til að njóta kosningarréttar. Utsending kjörgagna - Kosning 8. gr. Eigi síðar en 1. maí á því ári þegar kjósa skal, sendir kjörstjóm öllum þeim sem kosningarrétt eiga nauðsynleg kjörgögn, þ.e. skrá yfir tilnefningar til leikmanna, kjörskrá vígðra manna, auðan kjörseðil, óáritað umslag, eyðublað fyrir yfirlýsingu kjósandans um það að hann hafi kosið og umslag með utanáskrift kjörstjómar. Þá skal fýlgja leiðbeining um það hvemig kosning fari ffarn. Kjósandi ritar nöfii aðal- og varamanna er hann vill kjósa, setur kjörseðilinn í óáritaða umslagið og lokar því. Hann fýllir út eyðublað fýrir yfirlýsingu og undirritar og leggur gögnin í áritaða umslagið og sendir kjörstjóm og skulu gögnin hafa borist kjörstjóm fýrir 20. maí. Kjörgögn til vígðra þjóna og leikmanna skulu vera hvort með sínum lit. Kjörstjóm við kirkjuþingskjör 9. gr. Kjörstjóm skipa þrír menn til fjögurra ára. Biskup skipar formann og varamann hans. Kirkjuþing kýs tvo kjörstjómarmenn og tvo varamenn hvors þeirra um sig. Varamenn skulu kosnir í þeirri röð sem þeir taka sæti aðalmanns. Kjörstjómarmenn mega hvorki vera kirkjuþingsmenn eða varamenn þeirra né í föstu, launuðu starfi hjá þjóðkirkjunni. Kosning til kjörstjómar fer fram á þriðja reglulega Kirkjuþingi eftir kjör Kirkjuþings. Biskup skal kunngera skipun formanns og varaformanns á því Kirkjuþingi, áður en 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.