Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 74

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 74
10. mál Tillaga til þingsályktunar um Kirkjumiðstöð á Akureyri Flutt af Kirkjuráði Frsm. Halldór Gunnarsson í tilefni af níu alda afmæli biskupsstóls á Hólum lýsir Kirkjuþing 2005 yfir stuðningi við að stofnað verði til Kirkjumiðstöðvar á Akureyri. Greinargerð Biskup íslands lagði til á Kirkjuráðsfundi, þann 12. ágúst 2005, að Kirkjuráð kannaði til hlítar möguleika á að stofna kirkjumiðstöð á Akureyri í tilefni af níu alda afinæli biskupsstóls á Hólum sem verður árið 2006. Ekki er gert ráð fyrir að um sérstaka stofhun sé að ræða heldur húsnæði og starfsaðstöðu fyrir margvíslegt kirkjulegt starf sem unnið er í umdæmi vígslubiskups, prófastsdæmunum í umdæminu og á Akureyri. Þar verði m.a. aðstaða fyrir vígslubiskup, héraðsprest og hugsanlega fleiri. Einnig yrði staðsettur eftirlitsmaður kirkjugarða og eftirlitsmaður prestssetra þar. Forstöðumaður Fomleifavemdar ríkisins hefur lýst áhuga á að starfsmaður stoftiunarinnar á Akureyri fái þar aðstöðu. Á fjárlögum yfirstandandi árs er veitt 1 millj. kr. til verkefnisins Vígslubiskup hefur haft aðsetur í Laxdalshúsi undanfarin ár auk héraðsprests og fræðslufulltrúa o. fl. en húsnæðið er of lítið og á margan hátt óhentugt fýrir þessa starfsemi. Áskilið er að fjárhagslegur stuðningur við verkefhið fáist heima úr héraði, en m.a. hefur KEA reifað hugmyndir um stuðning við opinbera starfsemi sem flyst til Akureyrar. Kirkjuþing 2005 afgreiddi málið með eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2005 telur að áður en tekin verði ákvörðun á Kirkjuþingi um stofnun Kirkjumiðstöðvar á Akureyri þurfi að fara ffarn nánari skoðun og meiri undirbúningur að málinu m.a. með því að Kirkjuráð beiti sér fyrir að: Samstaða náist um verkefnið við kirkjulega aðila á Akureyri og nágrenni sem kæmu til með að flytja starfsemi sína í húsnæðið m.a. við þá sem nú hafa aðstöðu í Laxdalshúsi. - Athugun fari fram á því hvaða húsnæði er í boði til leigu fýrir kirkjumiðstöðina. Ljóst sé hver verði stofhkostnaður við útbúnað og flutning aðila í húsnæðið og hveijir myndu greiða þann kostnað. Unnin verði rekstraráætlun og kostnaðarskipting vegna starfseminnar. Komi til styrkveitingar til stofnunar og/eða starfrækslu kirkjumiðstöðvarinnar frá einkaaðilum eða opinberum aðilum þá liggi fyrir yfirlýsing þeirra um með hvaða hætti slíkt verði gert og um hvaða fjárhæðir væri að ræða. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.