Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 33

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 33
- Sumartónleikar í Skálholtsskóla Mynduð hefur verið sjálfseignarstoínun um Sumartónleika í Skálholti. Kirkjuráð telur tónleikana ómissandi þátt í starfi Skálholtsstaðar og mun Kirkjuráð styðja þá áffam. Ráðinn hefur verið listrænn stjómandi í hálft starf. Sumartónleikar voru haldnir sl. sumar og voru þeir fjölsóttir að venju. - Fomleifarannsóknir Sumarið 2006 lýkur fomleifauppgreftri sem hófst árið 2002, nema aukið ijármagn fáist til frekari rannsókna. Fomleifarannsóknir fóm fram sl. sumar. I gildi er samningur um kynningu á rannsóknunum milli Kirkjuráðs og Fomleifastofixunar. Samningurinn rennur út næsta ár. Arsskýrsla Fomieifastofhunar fyrir árið 2004 liggur ffammi á Kirkjuþingi fýrir þá sem þess óska. - Saga biskupsstólanna Aætlað er að saga biskupsstólanna komi út á næsta ári. Með hliðsjón af ritun sögu biskupsstólanna samþykkti Kirkjuráð við upphaf verksins að leggja ffam fjárhæð sem nemur allt að 10% af ffamlagi annarra aðila til útgáfu sögu biskupsstólanna sbr. ályktun Kirkjuþings 2000 í 29. máli. Ritstjóm hefur skilað skýrslu um framvindu verkefnisins sem birt er í Arbók kirkjunnar svo og endurskoðuðum ársreikningi til Kirkjuráðs sem leggur reikninginn ffam ár hvert á Kirkjuþingi á meðan á verkefninu stendur. - Afmælisárið 2006 Kirkjuráð samþykkti að skipa sr. Halldór Gunnarsson og Jóhann E. Bjömsson til að sitja í starfsnefnd með vígslubiskupi til að fylgja eftir verkefiium afmælisársins og stefnumótun til nánustu framtíðar fyrir Skálholtsstað í tengslum við afinælisárið. Vísað til skýrslna í Árbók kirkjunnar um ofangreind málefni Skálholts og Skálholtsskóla eins og við getur átt. Langamýri Eins og ffam kom í skýrslu Kirkjuráðs á síðasta Kirkjuþingi var gengið frá nýjum samstarfssamningi milli ráðsins og Löngumýrameíhdar á síðasta starfsári. Unnið hefur verið samkvæmt honum og er almenn ánægja meðal þeirra sem staðinn sækja heim með allan aðbúnað og viðurgeming. Nýtt færanlegt hús forstöðumanns hefur verið reist en eins og fram kom í síðustu skýrslu Kirkjuráðs tók Kirkjuráð þátt í kostnaði við grunn hússins og lagnir að því. Fjölskylduþjónusta kirkjunnar Fjölskylduþjónustan hefur sinnt starfsemi sinni samkvæmt gildandi starfsreglum auk þess sem prestar og djáknar hafa notið handleiðslu hjá stofnuninni. Fjárhagur stofiiunarinnar hefúr verið efldur. Umræður vom um ffamtíðarhúsnæði fýrir stofnunina eins og fýrr greinir, en ákveðið hefur verið að starfsemin verði áfram á sama stað. Leikmannaskóli Þjóðkirkjunnar Samkvæmt fræðslustefhu Þjóðkirkjunnar sem Kirkjuþing 2004 samþykkti og starfsreglum um brottfall starfsreglna um fræðslu fyrir leikmenn á vegum 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.