Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 61

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 61
f) Átaksverkefnið “Vemdum bemskuna” g) Fermingarfræðslu og samstarf við foreldra h) Fullorðinsfræðslu eins og námskeið Leikmannaskólans i) Sálgæslu hjá prestum og djáknum ekki síst í sorg og áföllum. j) Viðtöl og ráðgjöf hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar k) Hjálparstarf kirkjunnar - stuðningi við fjölskyldur í neyð l) Útgáfu bóka og annars ffæðsluefnis á vegum Skálholtsútgáfunnar m) Útgáfu kynningarbæklings um þjónustu kirkjunnar við íjölskyldur V. Greinargerð Þjóðkirkjan vill efla gildi fjölskyldunnar sem gmnneiningar samfélagsins og býður fram krafta sína til að styrkja stöðu hennar í hvívetna. Kirkjan þarf í sífellu að greina á milli menningararfleifðar annars vegar og gmnngilda trúarinnar hins vegar. Þjóðkirkjan álítur enga eina skipan fjölskyldunnar réttari en aðra. Kristur ávarpar alla jafnt án tillits til fjölskyldustöðu. Þjóðkirkjan styður hjónabandið sem sáttmála karls og konu á forsendum hins kristna kærleika, en styður jafhframt önnur sambúðarform á sömu forsendum. Þjóðkirkjan leggur áherslu á að uppeldi bama er eitt mikilvægasta hlutverk sem manneskjunni er falið og vill leggja sitt af mörkum til að hlúa að því. Mikilvægt er að réttindi bama sem sjálfstæðra einstaklinga séu virt. Þjóðkirkjan leggur jafnframt áherslu á þjónustu gagnvart ólíkum hópum innan fjölskyldunnar, s.s. öldmðum, fötluðum og bágstöddum. Stuðningur kirkjunnar við fjölskyldu og heimili felst aðallega í því að styrkja hin trúarlegu og andlegu gildi, efla sálar- og siðferðisstyrk einstaklinga og íjölskyldna. Hugtök kirkjunnar og trúarinnar eins og kærleikur, virðing, fyrirgefinng, breyskleiki og sátt em mikilvæg hugtök sem endurspegla líf og samskipti fólks. Þau hafa öll með tengsl að gera, hvort sem það er gagnvart okkur sjálfum, öðm fólki eða Guði. Kirkjan er fyrst og ffemst til þjónustu fyrir einstaklinga og íjölskyldur. Kirkjan á erindi við íjölskylduna í daglegu lífi, en einnig á tímamótum í lífi hennar, svo sem við skím, fermingu, hjónavígslu og á sorgarstundu. Til stuðnings heilbrigðu fjölskyldulífi stendur margvíslegt safiiaðarstarf til boða á vegum kirkjunnar (sjá að ofan). Leggja skal sérstaka áherslu á sameiginlega þátttöku allrar fjölskyldunnar í safnaðarstarfmu, t.d. með þátttöku foreldra í bamastarfi og æskulýðsstarfi og í fermingarfræðslunni. Megin skylda Þjóðkirkjunnar gagnvart fjölskyldunni er tvíþætt: a) Annars vegar á kirkjan að vera bandamaður fjölskyldunnar í því sem lýtur að ytri búnaði, hagsæld fjölskyldunnar. í því felst stöðug áminning til yfirvalda um að skapa fjölskyldunni ákjósanlegar ytri aðstæður. 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.