Gerðir kirkjuþings - 2005, Qupperneq 76

Gerðir kirkjuþings - 2005, Qupperneq 76
Samkvæmt 21. gr. þjóðkirkjulaga er skipan kjördæma til Kirkjuþings miðuð við skipan prófastsdæma eins og þau voru 1. janúar 1998, þegar lögin tóku gildi. Heiti þáverandi prófastsdæma eru talin upp í ákvæðinu. Ef breyta á kosningafyrirkomulagi eða skipan kjördæma kostar það lagabreytingu í dag. Slíkt fyrirkomulag er ekki í samræmi við þann megintilgang þjóðkirkjulaga að auka sjálfstæði kirkjunnar í eigin málum. Enn fremur stríðir fyrirkomulag þetta á vissan hátt gegn ákvæði 50. gr. þar sem mælt er fyrir um að Kirkjuþing setji m.a. starfsreglur um skipan prófastsdæma. Akvæði 21. gr. girðir í raun fyrir að Kirkjuþing geti beitt þessu valdi sem því er mælt í 50. gr. I samræmi við þá hugmyndafræði þjóðkirkjulaga að kirkjan hafi sem mest sjálfræði um eigin mál þ.á m. skipulagsmál sín, þykir eðlilegt að Kirkjuþing hafi vald til að skipa kjördæmum með sama hætti og sóknum, prestaköllum og prófastsdæmum. Þá þykir með sömu rökum eðlilegt að Kirkjuþing ákveði fjölda fiilltrúa á Kirkjuþingi í stað þess að slíkt sé lögbundið. Eigi að síður þykir rétt að ganga ekki lengra en svo að áskilja áffam í lögum að leikmenn verði í meirihluta á Kirkjuþingi eins og er í dag. Hlutfallið ákveður þó Kirkjuþing eftirleiðis verði ffumvarp þetta að lögum. Rökrétt er einnig að breyta ákvæðum um umdæmi vígslubiskupa á sama hátt þ.e. að afhema upptalningu prófastsdæma þar. Um einstök ákvæði. Um 1. gr. Lagt er til að ákvæðið verði einfaldað frá því sem nú er þó efnisbreyting sé lítil. Er það nauðsynlegt vegna samhengis við önnur ákvæði ffumvarps þessa. Samkvæmt því verði afnumin upptalning prófastsdæma. Kirkjuþing ákveði áfram skipan vígslubiskupsumdæma eins og verið hefur. Um 2. gr. Lagt er til að Kirkjuþing ákveði skipan kjördæma Kirkjuþings og fjölda kirkjuþingsmanna. Næst þar með samræmi við 50. gr. laganna auk þess sem Kirkjuþing ákveður eftirleiðis fjölda fulltrúa á þinginu. Rétt þykir að áskilja að leikmenn á Kirkjuþingi skuli vera fleiri en vígðir menn eins og verið hefur. Lagt er til að orðið vígðir verði notað í stað "prestar" áður. Um 3. gr. Lagt er til að ffumvarpið, verði það samþykkt, öðlist gildi 1. janúar 2006. Er litið til þess að kosningar til Kirkjuþings fara fram á árinu 2006 og er æskilegt að ffumvarp þetta hafi öðlast gildi þannig að unnt sé að koma á nauðsynlegum breytingum á starfsreglum kirkjunnar. Er þá einkum litið til þess að samræma þarf kjördæmaskipan við kirkjuþingskosningar þeirri breyttu skipan prófastsdæma sem ákveðin var á síðasta Kirkjuþingi með sameiningu Barðastrandarprófastsdæmis og ísafjarðarprófastsdæmis í eitt Vestfjarðaprófastsdæmi. 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.