Gerðir kirkjuþings - 2005, Qupperneq 53

Gerðir kirkjuþings - 2005, Qupperneq 53
Stykkishólmur. Endumýjaður pallur í garði vegna slysahættu, frágangur á lögnum í kjallara. Hólagata, Vestmannaeyjum. Bílskúr gerður upp. Frágangur á rafinagni og rafinagnstöflu í kjallara. Valþjófsstaður. Viðgerðir og málun á þaki og gluggum á íbúðarhúsi. Málningarefin á öll útihús. Skeggjastaðir. Parketlögn, gluggaskipti, ný opnanleg fög í glugga, nýr hitakútur fýrir olíu og rekavið. Þingeyri. Jarðvegsskipti og hellulögn, málun og viðgerð á skúr. Heimasíða Prestssetrasjóðs I byijun árs 2005 var opnuð nýheimasíða Prestssetrasjóðs. Á heimasíðu sjóðsins eru upplýsingar um starfsemi hans, starfsmenn og stjóm. Þar er einnig að finna upplýsingar um starfsreglur, lög og vinnureglur stjómar, ársskýrslur frá árinu 2002 og nýjar fundargerðir stjómar, ásamt upplýsingum og myndum af prestssetrum sem eru í umsjón prestssetrasjóðs. Fróðleikur um prestssetur fyrr og nú er einnig aðgengilegur á heimasíðunni. Eins og gefur að skilja þá verður þessi heimasíða í stöðugri mótun og því í raun aldrei lokið. Slóð hennar er: http://kirkian.is/prestssetrasiodur Það er ætlun starfsmanna og stjómar sjóðsins að heimasíða þessi komi í stað fféttabréfs sem gefið hefur verið úr á síðastliðnum árum. Oll skjöl sjóðsins og fundargerðir stjómar em geymd á innra tölvuneti biskupsstofu eins og reglur segja til um og eru þar aðgengileg þeim sem réttindi hafa til þess að skoða. Reglur stjórnar Prestssetrasjóðs um hlunnindi á prestssetrum I byijun ársins 2005 samþykkti stjóm sjóðsins nýjar vinnureglur Prestsetrasjóðs, sem gilda um samskipti sjóðsins við presta á prestssetrum þar sem hreinar tekjur em af ýmsum hlunnindum. Reglur þessar miða m.a. að því, að varðveita og viðhalda hlunnindi prestssetursjarða og að hreinar tekjur vegna þeirra renni til viðhalds og framkvæmda á prestssetrinu skv. ákvæðum í starfsreglum um sjóðinn. Aðalatriði þessara vinnureglna er að arðgreiðslur (hreinar tekjur) af hlunnindum prestssetra, sem félög, hagsmunasamtök eða stofhanir greiða, svo sem af lax- og silungsveiði, hreindýraveiðum, lóðarleigu eða öðm sambærilegu, greiðast í fymingarsjóð viðkomandi prestsseturs. í þessum tilvikum greiðir umráðamaður ekki leigu/afgjald af hlunnindunum, en nýtur í þess stað 50% af arðgreiðslu þeirra, þó að ákveðinni hámarksupphæð. Onnur verðmæti, sem ekki em talin til fasteignamats, en umráðamaður nýtir í eigin þágu á prestssetrinu, svo sem greiðslumark sauðfjár/mjólkur í eigu viðkomandi prestsseturs, o.fl. sambærilegar tekjur, skal hann greiða sérstaka leigu fyrir til fýmingasjóðs viðkomandi prestsseturs, ef hann vill njóta. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.