Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 7

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 7
Hér er margs að gæta. Ég vil benda á tvennt sem uppalendur þyrftu að gefa meiri gaum. Ég tók eftir ffétt um að í dönskum skólum hefur verið skorin upp herör gegn grófii orðbragði. Kennurum þar í landi hefur blöskrað ruddaskapur í munnsöfnuði skólabamanna. Sama vandamál þekkist hér í skólum. Kennarar tala um að jafnvel fimm ára böm láti sér ótrúlegustu grófyrði um munn fara. „Það mæla bömin sem fyrir þeim er haft,” segir orðtakið. í okkar samtíð virðist oft sem mönnum leyfist að tjá sig eins og þeim sýnist, og lítt verið amast við ruddaskap í opinberri orðræðu. En mddalegt tal, blótsyrði og formælingar, klæminn munnsöfnuður og ofbeldi í orðum, þetta em árásir á inni innri mörk manneskjunnar, á mannhelgina. Klámfengið orðfæri og látæði og æ grófara ofbeldi á myndböndum og fjölmiðlum hefur áhrif á ómótaða sál. Klámfengnar vísanir í auglýsingum em daglegt brauð. Það er alvömmál þegar blygðunarkennd bams er ofboðið og mörk verða óljós, alvörumál vegna þess að blygðunarkenndin er ein sterkasta vöm sjálfsvirðingar og mannhelgi. Hér er vissulega ástæða til að hugsa sinn gang! Leyfum baminu að vera bam! Vemdum bemskuna! Og: Þomm að axla ábyrgð okkar sem uppalendur! Þomm að setja mörk, heilbrigð mörk. Misnotkun áfengis, lyfja og vímuefna alls konar er vandamál, ekki síst meðal hinna ungu. Forvamir undanfarinna ára hafa skilað árangri gagnvart gmnnskólabömum og gleðilegt er að sjá vitundarvakningu foreldra í þessum efnum. Bjórdrykkja ungs fólks virðist þó vaxandi og ætti að vera öllum hugsandi mönnum áhyggjuefni. Ég vil leggja okkur á hjarta vímuvamastefnu þjóðkirkjunnar, og hvetja kirkjunnar fólk til að taka hana alvarlega og gefa þessu vandamáli gaum. Áfengi er megin dánarorsök ungra karlmanna í Evrópu. Fjórða hvert dauðsfall karlmanna á aldrinum 15-29 ára í Evrópu er af völdum umferðarslysa sem rekja má til misnotkunar áfengis, samkvæmt tölum alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Og hér er aðeins toppurinn á ísjakanum. Og ef við leiddum huga að þeim samfélagslegu vandamálum sem leiða af áfengisflóðinu í íslensku samfélagi, og reyndum að setja verðmiða við, þá held ég að það jafnist á við nokkur jarðgöng á ári. Svo virðist sem talsvert undanhald sé í áfengismálum, lítt eða alls ekki dulbúnar bjór- og vín auglýsingar vaða uppi og virðist fátt megna að hindra það. Talað er og ritað fjálglega um bætta vínmenningu. Það eru gjaman örgustu öfugmælavísur. Alvarlegt er hve bjórdrykkja er nátengd ímyndarsmíð hvers konar í sambandi við íþróttir. Með sívaxandi þunga er sótt á að leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum. Samt er hefur margsinnis verið sýnt fram á í alþjóðlegum rannsóknum að aukið aðgengi að áfengi eykur neyslu þess. Aukið aðgengi stríðir því gegn lýðheilsumarkmiðum okkar. Miklu er varið til fíkniefnaforvama. Er það vel, og flestir munu sammála um að betur má ef duga skal. Miklu er varið til áfengismeðferðar af ýmsu tagi. Hafi þeir heila þökk sem að þeim málum standa. Undanhaldið í forvömum gegn áfengisneyslu sker því í augu. Þjóðkirkjan með sínum breiða og virka snertifleti við heimilin í landinu hefur hér sérstökum skyldum að gegna við að hamla gegn óheillaþróun. Hjálparstarf kirkjunnar verður hér til umfjöllunar á Kirkjuþingi. Neyðin er allt um kring, oft dulin, ekki síst á tímum þegar fjölmiðlar em uppfullir af hagtölum, stórgróðaffegnum, og stórsigmm fjármálarisanna. Það er fólk á íslandi sem lendir í 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.