Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 116

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 116
Lokaorð biskups íslands Karls Sigurbjörnssonar Þegar komið er að lokum þessa Kirkjuþings þá er mér ofarlega í huga þakklæti fyrir samveru hér, samstarf, samræðu og alla samstilling góðra krafta. Ég þakka sérstaklega forseta og varaforsetum og starfsliði þingsins, og eins þakka ég það góða atlæti sem við höfum notið hér. Hér höfum við setið á rökstólum, og leitast við marka leiðina fram og greiða starfi kirkjunnar og erindi veg. Og nú höldum við héðan og heim, til verkefiianna sem okkar bíða þar. Guð blessi þá för og heimkomu, og verkin okkar öll. A sunnudaginn kemur er siðbótardagur, síðan allra heilagra messa. Þar á efrir kristniboðsdagur. Dagar kirkjunnar eru markaðir af því erindi sem hún er send með. Hvers þarfnast Þjóðkirkjan til að lifa? Við höfum fjallað um margt af því hér. Þjóðkirkjan þarfhast fjármagns, já, og starfsfólks og stöðugilda, skipulags, starfsreglna, laga, stjómkerfis, og húsnæðis. Og öllu því erum við kölluð til að sinna. En framar öllu þarfiiast Þjóðkirkjan gleðinnar yfir fagnaðarerindi Jesú Krists. Hún þarfhast bænarinnar í Jesú nafiú, hún þarfiiast þess að uppgötva æ og enn að nýju guðspjöllin og kraft þeirrar sögu sem þar er sögð til að breyta lífi og heimi, hún þarfiiast helga og hátíða, hún þarfnast fegurðar og birtu, ilms og yndisleika heilagleikans, hún þarfiiast samfélags heilagrar kvöldmáltíðar, hún þarfiiast hlýrra hjartna og útréttra handa umhyggjunnar. Hún þarfhast þess að sjá hið stóra í hinu smáa, hið sterka í því veika, mátt mildinnar og gleði gjafmildinnar. Hún þarfnast aukins sveigjanleika til að takast á við umbreytingar og áfoll, hún þarfnast gleði yfir fjölbreytnmni, og virðingar við festuna. Hún þarfnast samstöðu með ríkisvaldi og grunnstofiiunum samfélagsins um mótun hins góða samfélags og menningar. Hún þarfnast samstöðu með öðrum kirkjum og kristnum trúfélögum og öllum góðum mönnum um hið sama, hið góða líf og samfélag. Þjóðkirkjan þarfnast sjálfstrausts og þolgæðis, auðmýktar og virðingar fyrir því helga og háa. Og hún þarfhast fólks með brennandi hjörtu. Hún þarfhast reynslu og trúfesti hinna öldnu, frískleika, áræðis og spuminga bamanna, dugnaðar hinna hraustu, samstöðu með þeim veiku, umhyggju um þá sem liggja utan vegar. Ég hef sagt það áður og segi enn, að ég er viss um að ímynd, álit og trúverðugleiki kirkjunnar stendur og fellur ekki síst með því hvemig hennar fólk kemur fram, já, hvemig við komum ffam, við þau smáu og brotnu og þjáðu meðal okkar. Framtíð þjóðkirkjunnar er komin undir trú, og trúin er gjöf Guðs, sem hann gefur, alveg ókeypis af náð. Því emm við kölluð að miðla og greiða veg: Trú á lífið og ljósið og daginn, sem rennur yfir dimma jörð og döpur hjörtu. Drottin styrki oss öll í þeirri trú. 114
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.