Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 45
2. mál
Fjármál Þjóðkirkjunnar
Flutt af Kirkjuráði
Frsm. Jóhann E. Bjömsson
Helstu þættir til umræðu og ályktunar
Heildartekjur Þjóðkirkjunnar árið 2006 em áætlaðar 3.493,8 m.kr. að frádregnum 64,5
m.kr. sértekjum sem kirkjunni er ætlað að afla. Greiðslur vegna kirkjugarða árið 2006
em áætlaðar 747 m.kr. Áætlaðar tekjur Þjóðkirkjunnar hækka um 280 m.kr. milli
áranna 2005 og 2006 en hækkunin er 312,4 m. kr. ef greiðslur til kirkjugarða em taldar
með. Á síðasta ári var fyrirkomulagi á fjárveitingu til kirkjugarða breytt þannig að í stað
lögboðins framlags er um að ræða greiðslur á gmndvelli reiknilíkans. Sérframlag til
Hallgrimskirkju að fjárhæð 6 m.kr. vegna viðgerða á tumi er fellt niður. Þá er ffamlag
til Langholtskirkju vegna ffágangs á lóð kirkjunnar að ijárhæð 6 m.kr. fellt niður og
einnig 3 m.kr. til byggingar þjónustuhúss við Þingeyraklausturskirkju. Eins og
undanfarin ár kemur sérstakt ffamlag að íjárhæð 6,9 m.kr. til að standa undir kostnaði
við sérþjónustuprest vegna áfengis- og vímuefnavandans.
Á árinu 2005 hækkuðu greiðslur vegna sóknargjalda og greiðslur í Jöfnunarsjóð og
Kirkjumálasjóð um 7,3% í samræmi við hækkun á meðaltekjuskattsstofni milli
tekjuáranna 2003 og 2004. Sóknargjald árið 2005 er 662,9 kr. Greiðslur til kirkjugarða
miðast við fjölda greftrana næstliðins árs svo og stærð kirkjugarða.
Skil sóknargjalda til Þjóðkirkjunnar 2006 hækka sem nemur 8,6% eða um 128 m.kr. ffá
fjárlögum 2005. Hækkunin er í samræmi við áætlaða hækkun á meðaltekju-skattstofiii
einstaklinga í Þjóðkirkjunni 16 ára og eldri milli tekjuáranna 2004 og 2005. Hækkun
vegna kirkjugarða nemur 4,5%.
Biskupsstofa
I forsendum íjárlagaffumvarps fyrir árið 2006 er reiknað með að rekstrarútgjöld hækki
um 3,8% frá fyrra ári. Framlag til Biskups íslands er 1.288,4 m.kr. að ffádregnum
sértekjum og hækkar um 10,9% milli ára sem stafar að mestu af úrskurðum
kjaranefndar um breytingar á launum presta og prófasta á þessu ári. Nánari athugun á
samræmi milli niðurstaðna í reiknilíkani á grundvelli samnings ríkis og kirkju og
reikniforsendna fjárlagaffumvarpsins stendur yfir. Þá á eftir að taka tillit til úrskurðar
kjaranefndar um laun presta og prófasta frá 18. október sl. Því kunna að verða
breytingar á ffamlaginu við aðra umræðu fjárlagaffumvarps 2006.
I rekstraráætlun Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2004 var gert ráð fyrir að halli yrði um 8 m.kr.
Reyndin var að halli á rekstri var um 12 m.kr. Áætlaðar tekjur voru hærri sem nemur
1,5% en áætluð gjöld hærri sem nemur 1,8%. Áætlun ársins 2005 gerir ráð fyrir halla
um 5 m.kr. og áætlað er að um 6 m.kr. halli verði á rekstrinum árið 2006.
43