Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 112

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 112
tilraunir til að leggja það niður. Stundum tekist það, stundum ekki. Við þessar breytingar virðist svo sem vandinn sé ekki skoðaður í víðu samhengi, það sé ekki horft á þau áhrif sem breytingin hafi á heildarþjónustu viðkomandi svæðis. Ljóst er að skipulag og skipting í prestaköll væri önnur, en ef svæðin væri skipulögð frá grunni. Til upplýsingar má nefha eftirfarandi dæmi: í Húnavatnsprófastsdæmi hefur prestum verið fækkað í 5, þannig að nú eru þar 806 íbúar per prest. Þetta hefur leitt til þess að vegalengdir og aðrar aðstæður í ákveðnum prestaköllum eru mjög erfiðar (sbr. Hólmavík). Hinsvegar má nefiia Skagafjarðarprófastsdæmi. í Skagafirði eru 6 prestar og að meðaltali 957 íbúar á prest og þar af einn með u.þ.b. helming íbúanna eða 48,4%. Þar hafa engar breytingar orðið, þó eru samgöngur þar miklu greiðari og vegalengdir mun styttri en í Húnavatnsprófastsdæmi. Svo virðist sem engin skynsamleg rök séu fyrir þessum mismun milli prófastsdæma eða innan prófastsdæma. Svipað má segja um annars vegar Skaffafells- og Rangárvallaprófastsdæmi þar sem prestum hefur verið fækkað (Skaftafellspr. 4 prestar og 810 íbúar á prest, Rangárvallapr. 4 prestar og 813 íbúar á prest) og hins vegar Ámesprófastsdæmi þar sem prestum hefur meira segja verið fjölgað um einn. Þar eru 10 prestar og 1.330 manns að meðaltali á prest en sama ójafhvægið og í Skagafirði, einn prestur af tíu með 40% íbúanna. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er fjölmennasta prófastsdæmi landsins með u.þ.b. 78.000 íbúa (26,2% landsmanna) og 19,5 stöðugildi presta eða 4.000 manns á prest. Meðalfjölgun síðustu fimm árin u.þ.b.1500 manns á ári eða sem nemur öllu Barðastrandaprófastsdæminu gamla á einu ári eða Rangárvalla- eða Skaftafellsprófastsdæmum á tveimur árum. Einnig má til upplýsingar benda á að í Reykjavíkurprófastsdæmum erum átta einmenningsprestaköll þar sem íbúar eru alls um 42.000 eða 5.250 á prest að meðaltali. Stundum er bent á fjölgun sérþjónustupresta á höfuðborgarsvæðinu. Hún jafnvel talin koma til móts við vandann að einhverju leyti. En þar er fýrst og fremst um sérþjónustupresta að ræða, með afmarkað verksvið. Þeir hafa lítil sem engin áhrif í starfi safhaðanna í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Nauðsynlegt að auka samstarf presta í milli og útrýma einmenningsprestaköllum, ekki eingöngu í þéttbýlinu heldur einnig á landsbyggðinni, því fognum við tilkomu 12. máls Kirkjuþings 2005, um svæðasamstarf sókna og prestakalla. Það virðist ljóst að hugsa þarf meira að heildarstefnu, að skipuleggja svæði sem heild frá grunni, þannig að þjónustu verði jafiiað sem best, bæði í dreifbýli og þéttbýli. Áhugavert væri að heyra hvort ekki hafi verið leitast eftir hugmyndum úr héraði. Tilviljunin má ekki ráða því hvar og hvemig að þessu mikilvæga máli sé staðið. Við teljum brýnt að þegar í stað verði lögð vinna, af hálfu biskups og biskupafundar, í það að skilgreina hvert sé hlutverk sóknar við þær þjóðfélagsaðstæður sem við búum í dag og hver skuli vera grunnþjónusta hverrar sóknar. í ffamhaldi af því verði skipting 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.