Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 79

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 79
5. efla sérhæfingu /sérþekkingu -með meiri mannafla er hægt að nýta betur sérþekkingu prestanna sem hlut eiga að máli svo og annarra starímanna og möguleiki skapast til þess að bjóða upp á sérhæfða þjónustu, t.d. í sálgæslumálum; 6. nýta þekkingu og reynslu á markvissan hátt - það eflir þjónustu kirkjunnar að hafa á að skipa starfsfólki með fjölbreytta reynslu og menntun og afar dýrmætt að geta sýnt fram á að margvísleg þjónusta er til staðar innan kirkjunnar; 7. draga úr einangrun í starfi - það er staðreynd að prestar í litlum prestaköllum hafa tilhneigingu til þess að einangrast í starfi. Samstarf af því tagi sem hér er lagt til dregur úr slíkri einangrun og tryggir faglegt samfélag presta og annarra starfsmanna safnaðanna. Það tryggir líka bætt skipulag á vinnutíma presta og reglubundnar afleysingar; 8. glœða kirkjulíf og kristni - að vera biðjandi, boðandi og þjónandi kirkja er höfuðmarkmið íslensku þjóðkirkjunnar. Aukin samvinna presta og starfsmanna hinna dreifðu safhaða styrkir stoðir kirkjunnar og gerir hana sýnilegri í sífellt fjölreyttara samfélagi og opnar fleiri dyr og hærri hlið til samfýlgdar við Krist Jesú, Drottin vom. Nefnd þeirri um kirkjuþingskosningar og skipan prófastsdæma sem Kirkjuþing 2004 kaus ákvað að taka upp hugmyndir sem ffam höfðu komið áður um formlegt samstarf sókna og prestakalla. Nefndin setur hugmyndimar ffam í formi þingsályktunartillögu þeirrar sem hér liggur fyrir. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson sem mótaði tillögu þessa ásamt öðmm nefhdarmönnum hafði kynnt hugmyndina á aukahéraðsfúndi Reykjavíkurprófastdæmis vestra haustið 2004 og gekkst sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur, fýrir fundi með fjórum sóknum vestast í prófastsdæminu 15. febrúar 2005 þar sem um hana var fjallað. Á prestastefou á Egilsstöðum 2003 var kynnt samstarf presta á Héraði og hvemig það efldi bæði kirkjustarfið á svæðinu og prestana í starfi. Þessi tillaga byggir að einhveiju leyti á samstarfi sem hefur þegar myndast og hugmyndum sem til umræðu hafa verið. Þegar nefiidin vann að hugmyndum að breyttum mörkum prófastsdæma var grunnhugsunin sú að breytingin myndi leiða til meiri skilvirkni í starfi kirkjunnar og aukinni þjónustu í söfnuðum landsins. I ljós kom að sú hugmynd sem nefndin kynnti fékk ekki brautargengi á héraðsfundum þar sem hún var kynnt á vormánuðum. Tillagan sem hér er lögð ffam er sjálfstæð hugmynd um mótun samstarfs milli sókna og prestakalla og ekki háð öðrum formlegum tillögum sem ffam hafa komið um skipan kirkjulegs starfs. Flutningsmenn telja að hér sé á ferðinni ákjósanleg aðferð til mótunar samstarfs án þess að þurfa að leiða til sameiningar sókna eða prestakalla en gæti engu að síður greitt fýrir slíku síðar ef svo byði við að horfa. I Stefnu og starfsáherslum Þjóðkirkjunnar 2004-2010 segir í 13.1 Markmið, m.a.: "Skipulag Þjóðkirkjunnar tryggi framkvæmd stefhunnar og virkni í starfí kirkjunnar. Það stuðli að einingu og stöðugleika, en sé jafhffamt réttlátt, trúverðugt og sveigjanlegt. Stjómskipulag kirkjunnar sýni með skýrum hætti ábyrgð og boðleiðir. 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.