Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 8

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 8
fátæktargildru, ekki síst öryrkjar og bótaþegar. Við skulum líta þangað sem særður liggur utanhjá. Við skulum líta þangað sem neyðin er, við skulum leggja okkur fram um að vitna um þá trú sem verkar í kærleika. Við skulum sækja fram með kærleiksþjónustu kirkjunnar, hjálparstarf og kristniboð. Látum kærleika Krists knýja oss! Meðan ég flyt þessi orð munu, samkvæmt varfæmasta mati alþjóðastofnana, tólf hundruð böm deyja af völdum fátæktar og skorts. Þetta segi ég til að minna okkur öll á hvaða heimi við búum í, og eram send til að boða fagnaðarerindi Jesú Krists. I þvi samhengi skulum við reyna að ræðast við og takast sameiginlega á við verkefhin sem okkar bíða, í trúfesti við það fagnaðarerindi. Og leitumst við að muna hvað kirkjan er og hvers eðli hennar og hlutverk krefst af okkur hveiju og einu á vettvangi hennar. Það er auðvelt fyrir okkur að leggja orð í belg þess sem efst er á baugi hveiju sinni. Dægurmálaumræðan er oft fyrirferðamikil á prédikunarstólunum, með smá skvettu af kristilegu kærleikshjali í bland. En ef okkur tekst ekki að lyfta upp nafhi, mætti og dýrð frelsarans Krists í orði og verki, þá höfum við í raun ekki annað fram að færa en það sem heimurinn nú þegar veit, þá erum við aðeins bergmál angurs eða umhyggju, reiði eða vona mannshjartans. Það er út af fyrir sig góðra gjalda vert, en Kristur dó ekki og reis af gröf til þess. Ég vek athygli Kirkjuþings á skýrslu Hjálparstarfs kirkjunnar og vil þakka þeim sem þar standa að málum vel unnið starf. Á fúlltrúaráðsfundi Hjálparstarfs kirkjunnar í haust var ákveðið að stefha að því á næstu 5 áram að þrefalda tekjur stofhunarinnar til að miðla þeim í vel skilgreind verkefni og gerast öflugri talsmenn fátækra. Markmiðin taka mið af Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og stefnumörkun Þjóðkirkjunnar. Hjálparstarfið vill efla tengslanet og efla skilning stjómvalda á starfsemi stofhunarinnar og koma á víðtæku samstarfi við þau um íjárframlög og verkefhi. Að gera hjálparstarf að fostum og eðlilegum þætti í öllu fræðsluefiii þjóðkirkjunnar. Ég hvet þjóð og kirkju til að taka höndum saman við Hjálparstarf kirkjunnar til að markmiðum þessum megi ná. Fyrir Kirkjuþingi liggur ályktun í þessa veru, sem ég treysti að fái gott brautargengi. Setjum söfinuðum kirkjunnar það markmið að þrefalda ffamlög til Hjálparstarfsins! Hallæri, þurrkar og uppskerabrestur, farsóttir og drepsóttir, jarðskjálftar og náttúrahamfarir, spillt og vanþróað stjómarfar, skortur á skólagöngu og menntun, árekstrar menningarheima og átök um náttúraauðlindir, fordómar og fáviska. Allt era þetta vágestir sem valda hörmungum og ólýsandi þjáningu víða um heim. Nýjasti vandinn er þegar fólk flosnar upp af landi sem framfleytir því ekki lengur vegna breytinga á loftslagi eða vegna þess að það hefur verið þrautpínt með rányrkju, gróðureyðingu og vanrækt. Slíkum umhverfisflóttamönnum þölgar æ. Það er alveg áreiðanlegt að hjálparstarf er auðveldast þar sem minnst þörf er á því. Þegar staðið er frammi fyrir hamforam og sárastu neyð era öll úrræði vandasöm, tvísýn og umdeild. En í öllum vanda og vá og andspænis hinum flóknu og torleystu 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.