Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 71

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 71
8. mál Starfsreglur um Samkirkjunefnd Þjóðkirkjunnar Flutt af Kirkjuráði Frsm. Dalla Þórðardóttir 1. gr. Biskup Islands fer með samkirkjuleg mál fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. Biskupi til stuðnings er Samkirkjunefnd Þjóðkirkjunnar sem hann kallar saman með skipunarbréfi. 2. gr. Hlutverk nefndarinnar er hafa yfirsýn og vera ráðgefandi um samskipti og tengsl Þjóðkirkjunnar við aðrar kirkjur og kristin trúfélög bæði á íslandi og erlendis. Þar með er talin þátttaka Þjóðkirkjunnar í samkirkjulegum stofnunum. 3-gr. Samkirkjunefhd er skipað fimm fulltrúum og jafhmörgum til vara. Kirkjuþing kýs tvo, Hjálparstarf kirkjunnar tilnefnir einn og Biskup íslands skipar tvo án tilnefningar og skal annar vera formaður en hinn sitja í Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á íslandi og er hann jafnframt varaformaður. Nefndin skiptir að öðru leyti með sér verkum. Skipunartími er fjögur ár ffá 1. júlí árið eftir kjör til Kirkjuþings. 4. gr. Samkirkjunefhd fundar tvisvar á ári og oftar ef þurfa þykir. Nefndin gerir biskupi reglulega grein fyrir starfi sínu og skilar árlega skýrslu til biskups, sem hann leggur fýrir Kirkjuþing og Kirkjuráð. Biskup leggur nefndinni til ritara, aðstöðu og rekstrarfé. 5. gr. Framkvæmdanefiid Samkirkjunefndar mynda formaður Samkirkjunefndar og tveir neftidarmenn, sem Samkirkjunefhd velur. Nefhdin sér um mál samkirkjunefndar milli funda, undirbýr fundi og fýlgir ffam samþykktum gagnvart biskupi og þeim sem mál varða. 6. gr. Fulltrúar íslensku Þjóðkirkjunnar í erlendum kirknasamtökum og stofnunum, sem Þjóðkirkjan á formlega aðild að, hafa rétt til fundarsetu og tillögurétt á fundum nefndarinnar en ekki atkvæðisrétt. 7. gr. Samkirkjunefhd gerir tillögur til biskups um fulltrúa íslensku Þjóðkirkjunnar í samkirkjulegum nefndum, ráðum og stofhunum, sem Þjóðkirkjan er aðili eða ákveðið er að starfa með. Skulu fulltrúar íslensku kirkjunnar skila skýrslum um starf sitt og stofnana til nefndarinnar á ársfundi hennar sem haldin skal á fýrsta ársfjórðungi hvers árs. 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.