Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 60
II. Forsendur
o Kristin trú byggir á þeirri forsendu að góður Guð gefi lífinu tilgang og sérhver
einstaklingur sé dýrmætur sem sköpun Guðs
o Kristin kirkja metur gildi fjölskyldu og heimilis umfram flest annað í lífi
manneskjunnar
o Kristin trú hefúr ekki algildar reglur um fjölskyldulíf, en byggir á grunni
fagnaðarerindis Jesú Krists
o Heilsteypt fjölskyldulíf hvílir fyrst og fremst á kærleika en jafnframt á réttlæti
og öðrum siðgildum, svo sem virðingu og tryggð
Þjóðkirkjan lítur svo á:
a) Að fjölskyldan hafi það hlutverk að leggja grunn að heilbrigði einstaklings til
líkama og sálar, ábyrgri samfélagsþátttöku og mannúðlegu samfélagi
b) Að það sé jafhframt hlutverk fjölskyldunnar að geta af sér nýja kynslóð, koma
bömum til manns, miðla menningu, gildismati og góðum siðum áfram til næstu
kynslóðar
c) Að fjölskyldan sé mikilvægasta eining náinna tengsla þar sem manneskjan á að
fá tækifæri til að þroskast og dafna, ekki síst bömin
d) Að fjölskyldan sé mikilvægasti vettvangur trúamppeldis. Þar á að kenna bömum
að tjá sig, elska og biðja, þiggja og veita
e) Að í fjölskyldunni sé einstaklingurinn viðurkenndur og elskaður jafiit í
styrkleika sínum og veikleika
f) Að fjölskyldan einkennist af gagnkvæmum skuldbindingum fólks um varanlega
umhyggju og kærleika
g) Að fjölskyldan sé gmnneining samfélagsins og hvomgt þrífist án hins
h) Að fjölskyldunni beri fullur stuðningur samfélagsins til að gegna hlutverki sínu.
III. Markmið
Þjóðkirkjan vill:
a) Vera bandamaður fjölskyldunnar, ekki síst bama og þeirra sem minna mega sín
b) Efla kærleika, réttlæti, tryggð, gagnkvæma virðingu og traust innan
fjölskyldunnar
c) Styðja trúarlíf innan fjölskyldunnar
d) Stuðla að því að sérhver einstaklingur og fjölskylda finni til ábyrgðar á lífi
annarra og samfélaginu öllu
IV. Leiðir
Megináhersla verður lögð á eftirtalin verkefni:
a) Samtöl við brúðhjón um hjónabandið og ijölskyldulífið
b) Námskeið fyrir fólk í hjónabandi og sambúð
c) Skímarviðtöl hjá presti
d) Foreldramorgnar
e) Bamastarf, sunnudagaskólastarf, með áherslu á uppeldi og fjölskylduhefðir
58