Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 84

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 84
Fjöldi leikmanna á Kirkjuþingi í einstökum kjördæmum 3. gr. Sóknamefndarmenn í 1., 2. og 3. kjördæmi, hveiju fyrir sig og varamenn þeirra, kjósa úr röðum leikmanna, þijá kirkjuþingsmenn og þrjá varamenn. Aðalmenn í sóknamefndum í 7. og 9. kjördæmi, hvoru fyrir sig, kjósa tvo kirkjuþingsmenn og tvo varamenn. Aðalmenn í sóknamefhdum í 4., 5., 6. og 8. kjördæmi, hveiju fyrir sig, kjósa einn kirkjuþingsmann og tvo til vara. Tilnefiiing sóknamefiida á leikmönnum 4. gr. Kjörstjóm kynnir sóknamefndum með hæfilegum fyrirvara að hverri sóknamefnd sé heimilt en ekki skylt að tilnefna leikmenn til kjörs á Kirkjuþingi og skulu þeir sem tilnefndir em uppfylla skilyrði til setu í sóknamefiid innan kjördæmisins. Jafnframt auglýsir kjörstjóm opinberlega að hver kjörgengur maður geti óskað eftir því við sóknamefiid í sókn sinni fyrir 1. mars á kosningarári að verða tilnefndur til kjörs. Sóknamefnd er heimilt en ekki skylt að verða við þeim tilmælum. Sóknamefiidir geta komið sér saman um tilnefhingu. Gætt skal jafnræðis eins og kostur er. Sóknamefndir skila tilnefningum til kjörstjómar við kirkjuþingskjör sem kynnir fulltrúum sóknamefndar í viðkomandi kjördæmi tilnefningamar með fundarboði á kjördæmisfund. Kj ördæmisfundur 5. gr. Kjörstjóm boðar með viku fyrirvara hið minnsta til kjördæmisfundar leikmanna í hveiju kjördæmi árið sem kosið er til Kirkjuþings, eigi síðar en 15. mars. Formaður sóknamefiidar eða annar fulltrúi úr sóknamefiid mætir á kjördæmisfund auk þeirra sem tilnefndir em. Formaður eða fulltrúi úr sóknamefnd fjölmennustu sóknar kjördæmisins setur fundinn og lætur kjósa fundarstjóra og ritara. A kjördæmisfúndi er gengið frá tilnefriingum í kjöri til Kirkjuþings en þar fer einnig ffarn kynning á þeim sem tilnefiidir em. Hafi ekki nægjlega margar tilnefningar borist, skal tilnefna menn á fundinum. A þeim lista yfir tilnefhingar sem fundarstjóri skilar til kjörstjómar skulu vera tvöfalt fleiri nöfn en aðal- og varamenn þess kjördæmis. Ef sóknamefndir kjördæmisins hafa tilnefnt fleiri til kjörs skal kjósa í leynilegri kosningu um tilnefningu og hefur hver sóknamefnd eitt atkvæði. Kjörstjóm til Kirkjuþings sendir svo skjótt sem kostur er sóknamefhdarmönnum listann yfir tilnefningar í hveiju kjördæmi og skulu nöfhin vera í stafrófsröð. Þeir einir leikmenn sem em tilnefhdir em í kjöri. Sóknir í hveiju kjördæmi greiða útlagðan kostnað fulltrúa síns eða sinna vegna kjördæmisfundar. Kirkjumálasjóður greiðir kostnað vegna fundaraðstöðu. Kjörskrá vígðra manna 6. gr. Kjörstjóm semur kjörskrá vígðra manna fyrir 1. apríl það ár sem kjósa skal. Miða skal kosningarrétt og kjörgengi til Kirkjuþings við embætti þann dag. Kjörskrá skal liggja 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.