Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Page 27

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Page 27
HVAð ER HEIMSBÍÓ? 27 Portúgal — engin frá Englandi, Þýskalandi og sjálfri Ítalíu sem ásamt Frakklandi mótaði evrópska listabíóið umfram önnur lönd á áratugunum eftir seinna stríð.30 Enginn leikstjóri frá þessum þremur evrópsku stór- veldum kemst heldur á blað yfir tuttugu og fimm bestu leikstjóra áratug- arins, en þar trónir efstur á lista Kínverjinn Jia Zhangke og á hæla hans kemur Taílendingurinn Apichatpong Weerasethakul sem hlaut stuttu eftir könnunina gullpálmann í Cannes fyrir myndina Loong Boonmee raleuk chat (2010, Boonmee frændi sem getur rifjað upp fyrri líf sín). Ef marka má lista yfir tuttugu bestu frumherjana í leikstjórastóli eiga þessi umskipti heimsbíós- ins aðeins eftir að aukast á næstu áratugum. Á topp tíu: þrír frá Rúmeníu, tveir frá Argentínu og einn frá Taílandi, Suður-Kóreu, Mexíkó, Banda- ríkjunum og Frakklandi. Ef niðurstöður úttektarinnar eru dregnar saman kemur ýmislegt áhugavert í ljós. Sterk staða Bandaríkjanna verður væntanlega ekki ein- göngu rakin til upphafslands könnunarinnar, en þar eru einkum áberandi leikstjórar sem flokkaðir hafa verið til sjálfstæðrar kvikmyndagerðar þótt að mörk hennar og Hollywood geti oft verið óljós. Það er þó velþekkt að David Lynch, sem að mati þátttakenda gerði bestu mynd áratugarins, 30 Ýmsir, „A Decade in the Dark 2000–2009: A Panoramic view from 100 prime movers, taste-makers and cinema acolytes“, Film Comment 1/2010, bls. 26–43. Líkt og komið hefur fram getur verið afar erfitt að skilgreina þjóðerni kvikmynda og flestar myndanna á listanum eru samstarfsverkefni, en ég hef hér fylgt þjóðerni leikstjóra nema að kvikmyndin sé augljóslega gerð og unnin í öðru þjóðarbíói. Sjá efstu sæti úttektarinnar í viðauka. Hvað varðar góða útkomu Bandaríkjanna verður að hafa í huga að um banda- rískt tímarit er að ræða (þátttakendur koma hvaðanæva að en ljóst má vera af svör- um ákveðinna Bandaríkjamanna — sérstaklega þeirra sem næst standa megin- straumnum — að þeir hafa einkum valið bandarískar myndir). Til samanburðar má nefna úttekt gagnrýnenda breska tímaritsins Sight & Sound á sama tímabili þar sem niðurstöðurnar voru áþekkar nema hvað að hlutur bandarískrar kvikmynda- gerðar var miklu minni. Af þrjátíu bestu myndum áratugarins voru aðeins fjórar bandarískar og slæleg uppskera Hollywood á áratugnum var gerð sérstaklega að umtalsefni. Ýmsir, „Syndromes of A New Century“, Sight & Sound febrúar 2010, bls. 34–47. Lesendum áhugasömum um heim þess sem við gætum kallað kvikmyndaástríðu (e. cinephilia) samtímans er bent á Movie Mutations en þetta verk fjallar um breytta mynd ástríðunnar á undanförnum áratugum þar sem kvikmyndahátíðir, mynd- bönd og -diskar auk netsins hafa valdið straumhvörfum. Verkið er jafnframt ágæt- ur vitnisburður um margbreytileika heimsbíósins og þær frjóu umræður um kvik- myndalist og pólitík sem það hefur getið af sér. Jonathan Rosenbaum og Adrian Martin, ritstj., Movie Mutations: The Changing Face of World Cinephilia, London: British Film Institute, 2003.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.