Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2011, Blaðsíða 24

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2011, Blaðsíða 24
24 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON OG EYSTEINN ÞORVALDSSON But, with mien of lord or lady (7.) Though thy crest be shorn and shaven (8.) Till I scarcely more than muttered (10.) Startled at the stillness broken (11.) Tell this soul with sorrow laden (16.) Stuðlarnir í þessum vísuorðum geta tæpast verið tilviljun, enda var formræn bygging og hnitmiðun ljóða skáldinu afar hugleikin og um það efni skrifaði hann kunnar ritgerðir.11 Línuhelmingar Poes samsvara hver um sig ljóðlínu í íslensku þýðingunum; í framangreindum dæmum er hver þeirra þá sér um ljóðstafi, sem er auðvitað þekkt í íslenskum kveðskap. Þessir stuðlar tengjast ekki höfuðstaf í frumtextanum, þótt íslenskur lesandi geti greint slíka teng- ingu í eftirfarandi dæmi (þar er um endurtekningu orðs að ræða, en endur- tekningar eru áberandi stíleinkenni á ljóðinu): From my books surcease of sorrow – sorrow for the lost Lenore – (2.) Einnig má finna dæmi um það sem kallast myndi ofstuðlun í íslenskum kveðskap, t.d.: ‘Surely,’ said I, ‘surely that is something at my window lattice (6.) What this grim, ungainly, ghastly, gaunt, and omnious bird of yore (12.) On this home by Horror haunted (15.) Slík hljómræn samþjöppun á augljóslega að vera til vitnis um þá ólgu innra með ljóðmælanda sem vaknar við hina óvæntu heimsókn. Form kvæðisins er að þessu leyti samofið andlegum hræringum ljóðmælandans; í hrynjandinni og hinu ómstríða rímmynstri býr þungi og ákafi sem tengist geðshræringum hans og þeirri örvæntingu sem fær útrás undir lok kvæðisins og virðist hafa hreiðrað endanlega um sig í hinu „kyrra“ lokaerindi. Þetta er þó ekki eina leiðin til að túlka tengsl forms og inntaks í þessu ljóði, því að frá öðru sjónarhorni má einnig benda á mótsögn milli hins fastmeitlaða forms, sem „rammar“ inn efnið, og mannshugans sem fer úr skorðum og finnur hvergi festu. Kannski var hann ólgandi fyrir, og lætur fuglinn kalla fram sálrænt skipbrot sitt í ferli sem Poe, í sinni eigin túlkun á kvæðinu, kenndi við sjálfspíslir.12 11 Af þessum ritsmíðum er sérstök ástæða til að nefna „The Philosophy of Composition“ og „The Poetic Principle“. 12 Edgar Allan Poe, „The Philosophy of Composition“, Selected Writings of Edgar Allan Poe (sbr. nmgr. 1), bls. 480–492, hér einkum bls. 491.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.