Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 115

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 115
114 sem sögð var vera af Norðmanninum Jorgensen, sem hafði fé af bróður ungfrúarinnar og olli því að hann svipti sig lífi, líktist sögumanni. Fyrir vikið vaknaði grunur um að sögumaður væri norskur. Til að fá úr því skorið átti m.a. að leggja hann á höggstokkinn – til að athuga hvort hann væri með fæðingarblett á hálsinum! − en í ferðinni til dartmouth, sem aldrei var farin, skyldi hann numinn á brott og honum komið undir manna hendur í Bandaríkjunum. Í ljós kemur hins vegar að myndin er alls ekki af Jorgensen og seinna að hinn rétti Jorgensen hefur verið handtekinn í New orleans. Sagan hefur þar með að sínu leyti snúist um fyrirhugaðan glæp. En ekki eru öll kurl komin til grafar. Sögumaður bregst ævareiður við frásögn ungu stúlkunnar og hyggst aldrei tala við hana framar. En − hann tekur hana í fangið þegar hún brestur í grát og á daginn kemur að sögð hefur verið sagan af því hvernig ástir tókust með sögumanni og ungfrúnni, þannig að þau giftust og eyddu saman ævinni. Eða með öðrum orðum, saga af samdrætti og makavali er greypt í gervi glæpasögu og að nokkru leynilögreglusögu – en reynist, þegar upp er staðið, blanda af þeim sagnagerðum sem kallaðar hafa verið ævintýrasaga (e. adventure story) og ráðgátusaga (e. mystery novel). Hin fyrri hefur m.a. verið talin einkennast af því að hetjan stenst ýmsar raunir og nýtur að auki ungrar konu en hina síðari mætti skilgreina svo að ekki væru gefnar fullar upplýsingar um upp- hafsatburð hennar, það vekti forvitni lesenda og henni væri ekki svalað fyrr en undir lok frásagnarinnar.79 Sambýli „leynilögreglusögunnar“ og „ástarsögunnar“ er hið ágætasta í „Ungfrú Harrington og ég“. Það má hafa til marks um að lýsingar á ein- kennum tiltekinna bókmenntagreina, hvort sem þær snúast um formgerð og efni, eða um hvernig virkjaðir eru tilteknir hæfileikar sem taldir eru einkenna mannshugann, fela einatt í sér nokkra einföldun, enda miðast þær gjarna við tiltekið úrval sagna fremur en flóruna alla. Þegar Nicholas dames, sem fyrr hefur verið vitnað til hér, ræðir hvað hugmyndir 19. aldar fræðimanna um skáldsöguna geti vakið menn til umhugsunar um nú, spyr hann m.a. hvort nokkurn tíma sé hægt að lýsa bókmenntagrein án þess að taka mið af sérstæðum viðbrögðum við henni, hvort heldur þau snúa 79 Sbr. John G. Cawelti, Adventure, Mystery, and Romance: Formula Stories as Art and Popular Culture, Chicago: University of Chicago Press, 1977 [1976], bls. 39−40 og Silvia Knobloch, Grit Patzig, Anna-Maria Mende og Matthias Hastall, „Affective News: Effects of discourse Structure in Narratives on Suspense, Curiosity, and Enjoyment While Reading News and Novels“, Communication Research 3/2004, bls. 262. BeRgljót soffía KRistjánsDóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.