Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 9

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 9
8 sagnfræðinga að skýra þær ástæður og það hugarfar sem lá að baki sam- félagsgerð hins gamla landbúnaðarsamfélags frekar en hinn hversdags- lega gang þess. Áherslan hefur verið á hugmyndafræði og skipulag félags- legs taumhalds frekar en viðbrögð undirsáta við því, en slík viðbrögð eru sjaldan jafn einhlít, augljós eða sjálfgefin og hin sagnfræðilega orðræða um félagslegt taumhald gefur í skyn.4 Þess háttar framsetning á veruleika fortíðarinnar – jafnvel þótt hún sé í grófum dráttum „sönn“5 – er einungis möguleg með því að afmá þá skipulegu óreiðu sem einkennir öll tengsl manna á milli, tengsl sem eru margvíslega mótuð af valdaafstæðum sem eru að miklu leyti huldar sjón- um.6 Vald er í slíkum skilningi ekki fyrirbæri sem hægt er að ná tökum á og halda í höndum sér heldur „net tengsla sem ætíð búa yfir mikilli spennu og eru á sífelldu iði“, eins og franski heimspekingurinn Michel Foucault orðar það.7 Valdaafstæður (e. power relations) felast því annars vegar í valdbeit- ingu og hins vegar í fjölda mögulegra viðbragða þess sem fyrir valdbeit- ingunni verður. Þær fela ávallt í sér möguleikann á andófi8 og sagnfræði sem ekki gerir grein fyrir þeim möguleikum sem fólk stóð frammi fyrir í valdaafstæðum daglegs lífs heldur aðeins útkomu atburðanna – fortíðinni „eins og hún gerðist í raun“9 – er aðeins hálfkveðin vísa. Tökum dæmi. Haraldur Clausen var sýslumaður í Gullbringu- og 4 Sjá Robert Van Krieken, „The poverty of social control: on explanatory logic in the historical sociology of the welfare state“, Sociological Review 1/1991, bls. 1–25. Um notkun og þróun hugtaksins félagslegt taumhald í sagnfræði, sjá Pieter Spierenburg, „Social control and history: An introduction“, Social Control in Europe 1500–1800, ritstj. Herman Roodenburg og Pieter Spierenburg, Columbus: ohio State University, 2004, bls. 1–21. 5 Það er ekki markmið þessarar greinar að draga niðurstöður þessara ágætu sagn- fræðinga í efa heldur að benda á takmarkanir sjónarhorns þeirra og aðferðafræði og kosti þess að víkka sjóndeildarhringinn. Niðurstöður þeirra geta vel verið sannar þó að sá sannleikur sem þær hafi fram að færa sé hvorki algildur né endanlegur. Sbr. Má Jónsson, „Sannleikar sagnfræðinnar“, Skírnir 1992, bls. 440–450. 6 Sbr. James C. Scott, Domination and the Arts of Resistance: Hidden Transcripts, New Haven: yale University Press, 1990, bls. 1–16. 7 Michel Foucault, Alsæi, vald og þekking: Úrval greina og bókarkafla, ritstj. Garð- ar Baldvinsson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2005, bls. 123–124. 8 Michel Foucault, „The subject and power“, Critical Inquiry 4/1982, bls. 777–795, hér bls. 789. 9 Sbr. söguspeki Leopolds von Ranke og annarra frumherja akademískrar sagnfræði. Sjá Georg G. iggers, Sagnfræði á 20. öld: Frá vísindalegri hlutlægni til póstmódern- ískrar gagnrýni, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004, bls. 11–12. Vilhelm Vilhelmsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.