Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 31

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 31
30 Tyrkjaránið Í júní 1627 lagði skip að landi utan við Grindavík, hópur „Tyrkja“ reri í land, tók með sér nokkra íslenska bændur og sjómenn, konur og börn, alls 15 manns. Grindvíkingar voru varnarlausir en flúðu og földu sig í hrauninu hver sem betur gat. Ræningjarnir sigldu á tveimur skipum sínum fyrir Reykjanesið. Rosenkranz höfuðsmaður hafði þá haft uppi viðbúnað, safnað saman kaupskipum í Seylunni, látið byggja byrgi utan um fallstykki sín og skaut að skipum Tyrkjanna sem varð svo mikið um að þeir strönd- uðu öðru skipi sínu og voru lengi að bauka við að færa íslensku fangana og það góss sem þeir höfðu náð yfir í hitt skipið til að létta á því strand- aða. Höfuðsmaðurinn danski og „hermenn“ hans horfðu á úr landi. Ekki vildi höfuðsmaðurinn skjóta á Tyrkina af ótta við að drepa gíslana en: „Var lítt hrósað vörn hans og hugprýði í þessu,“ segir séra Jón Halldórsson í Hirðstjóraannál.7 Rán og gripdeildir sjóræningjanna spurðust út og grimmilegar aðfarir þeirra en skammt var að bíða næstu árásar. Fimmta til þrettánda júlí sama ár kom freigáta í djúpavog og ræningjarnir eltu fólk uppi, drápu þá sem þeir tóku ekki með sér, herjuðu í Berufirði líka og tóku um 110 fanga á Austfjörðum. Þeir héldu síðan beint til Vestmannaeyja og réðust til upp- göngu sunnan á Heimaey og komu fólki að óvörum um nóttina. dönsku kaupmennirnir í eyjunni létu róa með sig og fólk sitt í land þegar í stað en blóðbað hófst í eyjunni. Tyrkirnir drápu um 30 manns, um 200 sluppu með því að klífa björg, fela sig í hellum og gjótum, en 234 manns voru teknir til fanga. Alls rændu Tyrkir 359 manns og færðu til Alsír. Lausnargjald var greitt fyrir 30 og 27 komu aftur til baka til Íslands eftir níu ára útlegð.8 October 1994, bls. 125–133, hér bls. 130–131. „Under cover of camouflage, mimicry, like the fetish, is a part-object that radically revalues the normative knowledges of the priority of race, writing, history. For the fetish mimes the forms of authority at the point at which it deauthorizes them.“ The difference between the colonizer and the colonized becomes blurred, the colonized subject might mime the colonizers’ culture until he becomes „almost the same but not quite ...“. This „not quite“ is a source of great anxiety as it reveals the partial objects of presence and the inevitable split of the colonized and fetishized object.“ 7 Jón Þorkelsson (ritstj.), Tyrkjaránið á Íslandi 1627, Reykjavík: Sögufélag, 1906, bls. v. 8 Heimaslóð – Tyrkjaránið, Vestmannaeyjabær 2005–2009, http:/www.heimaslod.is/ index.php/Tyrkjar%C3%Alni%C3%Bo [sótt 20. janúar 2012]. Þorsteinn Helgason Minning og saga í ljósi Tyrkjaránsins, [ritgerð til doktorsprófs í sagnfræði], Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2013, bls. 12. Dagný KRistjánsDóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.