Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 71

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 71
70 Í þessari grein verður skýrt frá niðurstöðum rannsóknar á afstöðu íslenskra fræðimanna til skrifa og útgáfu á ensku, en þeir segjast yfirleitt þurfa aðstoð við ritun á ensku þrátt fyrir að þeir telji enskufærni sína góða eða mjög góða. Áður hafði verið lögð fyrir spurningakönnun á viðhorfum fræðimanna við Háskóla Íslands almennt og hafa niðurstöður úr þeirri könnun verið birtar í fyrri greinum höfunda4 en hér verður umræðan dýpkuð og byggð á viðtölum við fræðimenn, karla og konur, á mismunandi aldri og af mismunandi fræðasviðum. Fyrst verður gerð grein fyrir því í hverju það felst að nota ensku í fræðaskrifum. Þá verða ræddar rannsóknir á útgáfuferli fræðigreina og samkeppnishæfni fræðimanna sem ekki hafa ensku að móðurmáli. Loks er gerð grein fyrir viðtalsrannsókn við íslenska fræðimenn en niðurstöður hennar benda til þess að almenn enskufærni nægi ekki endilega til að rita fræðigreinar. 2. Hvað felst í fræðaskrifum á ensku? Áður en umræðan hefst er vert að gera grein fyrir því hvað við er átt þegar talað er um fræðaskrif á ensku en rannsóknum á ritun á ensku (eða hvaða máli sem er) má skipta í þrennt. Fyrst má nefna rannsóknir á akademískri ritun (e. t.d. English for Academic Purposes (EAP)), sem er vel mótað fræða- svið. Rannsóknir á EAP beinast að því að lýsa eðli akademísks máls og hvernig best sé að aðstoða enskumælandi (e. English as a Native Language (ENL)) nemendur við að tileinka sér málstíl í fræðilegri ensku. Þetta mætti kalla þjálfun í fræðilegum skrifum fyrir nemendur sem hafa ensku að móð- urmáli en þurfa sérstaka kennslu í að skrifa texta í samræmi við hefð- bundnar reglur um framsetningu fræðigreina og frágang námsritgerða. Almennt átta menn sig á því að kenna þarf sérstaklega ritun fræðilegs texta á móðurmálinu, sama á hvaða tungumáli er ritað. Annað rannsóknarsvið er ritun á öðru máli (e. English as a Second Language (ESL)). Þar er fjallað sérstaklega um eðli texta sem skrifaðir eru af höfundum sem hafa annað móðurmál en ritað er á og hvernig megi læra og kenna, t.d. enska ritun, nemendum sem hafa annað móðurmál. Þessir nemendur þurfa ekki eingöngu að tileinka sér formlegan akadem- ískan ritstíl heldur eru þeir á sama tíma að tileinka sér málið. Þeir hafa því Level: instructors’ Views“, Ráðstefnurit Netlu: Menntakvika 2010, Netla, Veftíma- rit um uppeldi og menntun: http://netla.khi.is/menntakvika2010/010.pdf [sótt 5. desember 2012]. 4 Sama rit. BiRna aRnBjöRnsDóttiR og hafDís ingVaRsDóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.