Peningamál - 01.03.2004, Side 4

Peningamál - 01.03.2004, Side 4
framkvæmdaárunum og að ekki verði kynt undir útlánaþenslu. Verðbólguspáin sem birt er í þessu hefti kallar að óbreyttu á hærri stýrivexti bankans á komandi mánuðum, þótt verðlagshorfur séu góðar fram á næsta ár. Sakir þess að peningastefnan þarf að vera framsýn gæti þetta hæglega þýtt að Seðlabankinn hækki stýrivexti sína jafnvel þótt verðbólga sé enn nokkuð undir markmiði bankans. Hinar miklu fram- kvæmdir á næstu árum leiða til þess að skyggnast þarf lengra fram á veginn þegar ákvarðanir eru teknar í peningamálum en að öllu jöfnu. Sjónarmið sem varða fjármálastöðugleika gefa tilefni til hins sama. Ákvarðanir um hve fljótt eða hratt eigi að hækka vexti þurfa að taka mið af því hvoru fylgi meiri áhætta: að vextir verði tímabundið lægri en þarf til að tryggja framgang verðbólgumarkmiðsins eða heldur hærri. Sökum umfangs framkvæmda sem framundan eru og áhrifa þeirra á almenna eftirspurn er ólíklegt að hægfara vaxtahækkun á næstu mánuðum geti leitt til of mikils aðhalds nema e.t.v. í mjög skamman tíma og ætti því að hafa lítið framleiðslutap í för með sér. Þá áhættu verður að vega á móti áhættu sem stafað gæti af of litlu aðhaldi í upphafi sem myndi krefjast mun harkalegra aðhalds síðar með tilheyrandi afleiðingum. Þetta mun Seðlabankinn meta betur á næstunni. Bankinn mun einnig fylgjast náið með ákvörðunum sem teknar verða um fyrirkomulag húsnæðislána, t.d. hvort samhliða hækkun hámarks- lána og veðmarka verði gerðar breytingar sem vega á móti þensluáhrifum þeirra. Þá skiptir verulegu máli hvort boðað aðhald í ríkisfjármálum á þessu ári gengur eftir og þegar litið er lengra fram á veg hvernig stefnan í þeim verður á árunum 2005 og 2006. PENINGAMÁL 2004/1 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.