Peningamál - 01.03.2004, Síða 8

Peningamál - 01.03.2004, Síða 8
PENINGAMÁL 2004/1 7 Gögn um þróun framleiðslu og breytingar á vinnuaflsnotkun sem fyrir liggja benda til þess að framleiðni vinnuafls hafi aukist verulega á sl. ári. Eins og greint er frá hér á eftir virðist sem vinnu- aflsnotkun hafi dregist verulega saman á milli ára, þótt ekki sé hægt að meta nákvæmlega hve mikið. Al- gengt er að framleiðni aukist verulega í upphafi efna- hagsbata, þegar umtalsverð vannýtt framleiðslugeta er jafnan til staðar og því hægt að auka framleiðslu án þess að fjölga starfsfólki. Á uppgangsárunum 1998- 2000 jókst fjárfesting verulega og framleiðslugeta jókst. Tilefni til hagræðingar sem í henni fólust hafa enn verið að koma fram á síðasta ári. Eftir að hafa fjölgað ört árin 1999-2001 fækkaði starfsfólki t.d. í verslun töluvert sl. tvö ár, þegar nýjar verslanir ruddu öðrum frá. Viðskiptahalli jókst á öðrum fjórðungi 2003 og síðustu þrjá fjórðunga nam hallinn u.þ.b. 7% af áætlaðri landsframleiðslu ársfjórðunganna að meðal- tali. Fara þarf aftur til ársins 2000 til að finna svipaðan halla á sama árstíma, en á fyrsta fjórðungi ársins var hann aðeins rúmlega 1%. Hann varð því töluvert meiri en Seðlabankinn spáði í nóvember. Vöruútflutningur jókst reyndar heldur undir lok árs- ins, en innflutningsvöxtur var áfram svipaður og fyrr á árinu. Á síðasta fjórðungi ársins var mun meiri halli á þjónustujöfnuði en árið áður, sem átti þátt í því að hallinn í heild varð meiri en spáð var. Vinnumarkaður Vöxtur þjóðarútgjalda á sl. ári var ör, auknu opinberu fjármagni var varið til atvinnuskapandi aðgerða og framkvæmdir við virkjanir komust á skrið. Við þess- ar aðstæður hefði mátt búast við að atvinnuleysi minnkaði nokkuð ört. Þrátt fyrir augljós batamerki og aukið framboð lausra starfa, hefur þó dregið fremur hægt úr atvinnuleysinu. Í janúar sl. var árstíðarleiðrétt atvinnuleysi 3,1% og hafði þá minnkað um 0,4 pró- sentur frá ágústmánuði 2003. Þessar hægu breytingar atvinnuleysis má væntanlega að einhverju leyti rekja til sveigjanleika íslensks vinnumarkaðar. Breytingar á vinnuaflseftirspurn koma ekki af fullum þunga fram í atvinnuleysi heldur einnig vinnutíma og atvinnu- þátttöku, en margfeldi vinnutíma og fjölda starfandi hefur í þessu riti verið kallað vinnumagn. Niður- stöður vinnumarkaðskönnunar Hagstofunnar á síð- asta ári eru ekki fyllilega sambærilegar við fyrri vinnumarkaðskannanir. Lauslegur samanburður bendir þó til að vinnumagn hafi ekki dregist minna saman í fyrra en árið 2002, en áætlað er að samdrátt- urinn hafi þá verið tæplega 3%. Hagvöxtur án atvinnusköpunar er algengur í upp- hafi efnahagsbata og tengist meðal annars aukinni framleiðni, eins og áður var getið. Einnig er hugsan- legt að atvinna sem er í boði henti ekki hinum at- vinnulausu. Þetta birtist í því að atvinnuleysi jókst á milli áranna 2002 og 2003 á sama tíma og lausum störfum fjölgaði um helming. Samband eftirspurnar og framboðs á vinnu- markaði má skoða með svokallaðri Beveridge-kúrfu, Mynd 5 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 15 20 25 30 35 Ma.kr. Heimild: Hagstofa Íslands. Fjármunamyndun 1997-2003 Á föstu verðlagi ársins 1990 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3 3,5 4 4,5 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 Laus störf (% af mannafla) Atvinnuleysi og laus störf 1996-2003 Samkvæmt Beveridge-kúrvu 1997 2001 2000 1999 2003 1998 2002 Atvinnuleysi (% af mannafla) 1996 Mynd 6 Heimild: Vinnumálastofnun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.