Peningamál - 01.03.2004, Síða 16

Peningamál - 01.03.2004, Síða 16
PENINGAMÁL 2004/1 15 Aukin innlend eftirspurn endurspeglast einnig í meiri framleiðsluspennu en gert var ráð fyrir í síðustu spá bankans. Í uppfærðu spánni er gert ráð fyrir að slakinn í þjóðarbúskapnum hverfi á þessu ári, en í síðustu spá var reiknað með að lítilsháttar slaki héld- ist á árinu. Gert er ráð fyrir að spenna aukist er líða tekur á spátímabilið. Mat á framleiðsluslaka síðasta árs er óbreytt frá síðustu spá. Hins vegar er talið að slakinn árið 2002 hafi verið heldur meiri en gert hef- ur verið ráð fyrir hingað til. ... en slakinn á vinnumarkaði á síðasta ári var hugs- anlega meiri Þrátt fyrir minni slaka á innlendum vörumarkaði á síðasta ári en gert var ráð fyrir í síðustu spá bankans gæti slaki á vinnumarkaði hafa verið heldur meiri. Atvinnuleysi mældist að vísu um 3,4% sem er í samræmi við það sem spáð var í nóvember. Hins veg- ar eru sterkar vísbendingar um að vinnuaflseftirspurn hafi verið veikari en þetta gefur til kynna og að at- vinnuþátttaka hafi minnkað og vinnutími styst, sam- anber umfjöllun í kaflanum um vinnumarkað hér að framan. Vinnuaflsnotkun virðist því á heildina litið hafa dregist nokkuð saman. Þar sem talið er að hagvöxtur hafi verið 2¾% 2003 virðist framleiðni- aukning hafa verið töluverð. Í því ljósi er nú gert ráð fyrir að framleiðni vinnuafls hafi aukist um 3¾% á síðasta ári, í stað 2% í síðustu spá. Á móti kemur að launakostnaður jókst aðeins meira en þá var gert ráð fyrir. Það breytir þó ekki því að launakostnaður á framleidda einingu hækkaði aðeins um 1¾% árið 2003, í stað 3% í síðustu spá. Eins og í nóvemberspánni er gert ráð fyrir að þessi slaki hverfi smám saman og snúist í spennu í lok spátímabilsins. Spáð er heldur meiri vexti launa- kostnaðar á framleidda einingu á næstu tveimur árum Tafla 3 Uppfærð þjóðhagsspá Seðlabanka Íslands Milljarðar króna Magnbreyting Breyting frá síðustu á verðlagi hvers árs frá fyrra ári (%)1 spá (prósentur)1 Landsframleiðsla og helstu undirliðir hennar 2003 2004 2005 2003 2004 2005 2003 2004 2005 Einkaneysla ........................................................... 453,1 483,9 525,8 6 5 6 ½ ¾ 1 Samneysla ............................................................. 213,9 224,1 238,7 3 ¾ 2 -½ -¼ - Fjármunamyndun .................................................. 172,0 198,3 224,6 12½ 13 9 5¾ 5 ½ Atvinnuvegafjárfesting ...................................... 96,8 125,3 148,2 18½ 26 13½ 6¼ 11 -1 Án stóriðju, skipa og flugvéla ......................... 66,3 69,8 74,5 -2¾ 2½ 2½ -1 ¼ - Fjárfesting í íbúðarhúsnæði ............................... 41,5 43,9 47,3 6 4½ 4 3 1 ½ Fjárfesting hins opinbera ................................... 33,7 29,1 29,2 10½ -16 -3½ 7 -7½ 4½ Þjóðarútgjöld, alls ................................................. 839,0 906,3 989,2 6¾ 5¾ 5¾ 1½ 1½ ¾ Útflutningur vöru og þjónustu .............................. 284,5 289,7 306,9 ¼ 4 4½ ¼ - -¼ Innflutningur vöru og þjónustu............................. 311,6 333,6 363,9 10½ 9½ 8 2 2 1 Verg landsframleiðsla............................................ 811,9 862,4 932,1 2¾ 3½ 4½ ¾ ½ ¼ Breyting frá síðustu Hlutfall af VLF (%) spá (prósentur)1 Viðskiptajöfnuður ................................................. . . . -5½ -7½ -8¼ -2 -2¼ -2¼ Vergur þjóðhagslegur sparnaður ........................... . . . 15½ 15½ 16 -1 - ½ Framleiðsluspenna ................................................ . . . -½ ¼ 1½ - ½ ¼ Breyting frá síðustu Helstu lykilstærðir vinnumarkaðar % spá (prósentur)1 Launakostnaður á almennum vinnumarkaði (breyting milli ársmeðaltala, %) . 5½ 5 5½ ½ ¾ - Framleiðni vinnuafls (breyting milli ársmeðaltala, %)...................................... 3¾ 2 1½ 1¾ ½ -¼ Atvinnuleysi (% af mannafla)............................................................................ 3½ 3 2¼ - ¼ - 1. Stutt lárétt strik (-) táknar að breyting er engin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.