Peningamál - 01.03.2004, Síða 37

Peningamál - 01.03.2004, Síða 37
til verðbólgu og kaupmáttarrýrnunar. Áföll við slíkar aðstæður gætu leitt samtímis til gengislækkunar og tímabundið aukinnar verðbólgu og lækkunar íbúða- verðs, a.m.k. að raunvirði. Íslenskum heimilum kem- ur hins vegar til góða að meginhluti skulda þeirra er á föstum vöxtum. Í bili virðist raunhækkun íbúðaverðs á höfuðborg- arsvæðinu hafa stöðvast. Eins og fyrr var getið er þó of snemmt að fullyrða hvort einungis er um tíma- bundið hlé að ræða sem tengist óvissu á vinnumark- aði og fyrirhuguðum breytingum á lánum Íbúðalána- sjóðs. Ef hjöðnun íbúðaverðs er óhjákvæmileg gæti verið heppilegra að hún hæfist meðan sæmilegur þróttur er í efnahagslífinu fremur en á samdráttar- skeiði sem gæti fylgt í kjölfarið. Það myndi hamla gegn þensluáhrifum þeirrar bylgju stórframkvæmda sem framundan er og draga úr hættu á að verðfall húsnæðis magni samdrátt að framkvæmdatímabilinu loknu. Dregið hefur úr heildarvanskilum, en alvarlegum vanskilum fjölgað Heildarvanskil einstaklinga við banka og sparisjóði sem hlutfall af útlánum náðu hámarki í lok þriðja 36 PENINGAMÁL 2004/1 Mynd 5 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 2000 2001 2002 2003 0 20 40 60 80 100 (%) 0 2 4 6 8 10 12 (%) Vanskil einstaklinga við banka og sparisjóði 2000-2003 Heimild: Fjármálaeftirlitið. Stöplar: Hlutfall vanskila hvers tímabils af heildarvanskilum. Línur: Heildarvanskil sem hlutfall af stöðu útlána í lok sama tímabils, tafið um eitt ár. 0-1 mánuður 1-3 mánuðir 3-6 mánuðir 6-12 mánuðir Eldri en 12 mánuðir Vinstri ás (stöplar) Hægri ás (línur) Öll vanskil Öll vanskil, tímatöf Tafla 1 Nokkur tímabil eignaverðbólgu og -hjöðnunar í ýmsum löndum Meðalhækkun Uppsöfnuð Lækkun 4 árum Hlutfall hækk- húsnæðis- raun- eftir upp- unar sem gekk Tímabil Fjöldi ára verðs (%) hækkun (%) sveiflu (%) til baka (%)Land/svæði Írland ......................... 1996-1999 4 16,1 189 ? ? Ísland ......................... 1997-2003 7 5,5 45 ? ? Finnland..................... 1987-1989 3 16,3 57 -46 127 Noregur...................... 1985-1987 3 13,0 44 -31 102 Danmörk.................... 1983-1986 4 10,4 48 -26 81 Svíþjóð ...................... 1987-1989 3 10,5 35 -26 98 Bretland ..................... 1986-1989 4 14,1 69 -25 62 Japan.......................... 1986-1990 5 11,9 76 -25 571 New Hampshire......... 1984-1988 4 14,6 72 -25 60 Connecticut................ 1983-1988 6 11,8 95 -24 50 Massachusetts............ 1983-1987 5 15,3 104 -19 38 New Jersey ................ 1984-1989 5 12,6 81 -19 42 Rhode Island.............. 1985-1988 4 16,1 82 -17 38 Spánn......................... 1986-1991 5 18,4 133 -16 27 New York................... 1982-1988 7 10,2 98 -13 26 Ítalía........................... 1989-1991 3 14,9 52 -12 36 1. Þess ber að gæta að mun stærri hluti hækkunar japansks fasteignaverðs hefur nú gengið til baka, enda hefur landverð lækkað í níu ár samfleytt. Heimildir: Ireland: Selected Issues and Statistical Appendix, IMF Staff Country Report No. 00/99 og Seðlabanki Íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.