Peningamál - 01.03.2004, Qupperneq 39

Peningamál - 01.03.2004, Qupperneq 39
Fyrirtækin Framlegð skráðra fyrirtækja yfirleitt góð Framlegð skráðra fyrirtækja á sl. ári var svipuð og reiknað var með í síðustu greiningu í nóvember og framlegð sjávarútvegsfyrirtækja var eitthvað betri en reiknað var með, þrátt fyrir að mörgu leyti væru erfið rekstrarskilyrði. Hagnaður eftir skatta var nokkru minni, en það má rekja til minni gengishagnaðar en árið áður. Mikill vöxtur í gengisbundnum skuldum fyrirtækja Á síðasta ári tóku skuldir fyrirtækja að hækka á ný eftir hlé árið 2002, þegar fjárfesting dróst saman og gengishækkun krónunnar lækkaði stofn gengisbund- inna skulda í krónum talið. Frá því að síðasta úttekt var birt hefur bætt enn frekar í útlánavöxtinn. Þess ber þó að geta að breytingar á flokkunarkerfi útlána leiða til þess að nýjustu og eldri tölur eru ekki fylli- lega sambærilegar, eins og greint er frá í rammagrein. Samkvæmt útlánaflokkun lánakerfis voru skuldir at- vinnuveganna 973 ma.kr. í árslok 2002 en 1.186 ma.kr. í lok sl. árs. Breytt útlánaflokkun innlánsstofn- ana veldur því að skuldirnar í lok sl. árs voru u.þ.b. 20 ma.kr. lægri en ella. Eigi að síður hækkar hlutfall skulda fyrirtækja af landsframleiðslu verulega og er áætlað að það hafi hækkað úr 124% í ríflega 149% af landsframleiðslu liðins árs, eða 152% ef miðað er við eldri flokkun. Miðað við hana nam vöxturinn u.þ.b. 20%. Líklega lætur nærri að aukning gengisbundinna skulda nemi u.þ.b. 70% aukningarinnar. Því er sýnt að næmni fyrirtækja fyrir gengisbreytingum hefur aukist. 38 PENINGAMÁL 2004/1 ar. Í lok september sl. voru útlán Íbúðalánasjóðs til ein- staklinga 380 ma.kr. og til annarra aðila 48 ma.kr. sam- kvæmt nýrri lánaflokkun. Lækkun varð á lánum til landbúnaðar í nýrri lána- flokkun vegna þess að nú færist vinnsla landbúnaðar- afurða á iðnað og sala þeirra á verslun, en hvort tveggja færðist áður á landbúnað. Hliðstæð breyting varð í sjávarútvegi. Auk þess má gera ráð fyrir að í báðum greinunum hafi atvinnurekstur verið skráður á einstaklingskennitölu sem nú færist á heimili. Af heildarfjárhæð innlendra útlána og markaðs- verðbréfa bankakerfisins í lok september 2003 voru 2% eða 19 ma.kr., sem ekki reyndist unnt að flokka á atvinnugreinar. Þetta eru fyrirtæki sem í fyrirtækjaskrá falla undir flokk 97000 (engin starfsemi) og flokk 98000 (ótilgreind starfsemi). Í töflunni hér að neðan má sjá samanburð á nýrri og eldri flokkun á innlendum lánum og markaðsskulda- bréfum bankakerfisins 30. september 2003. Skýring á því að niðurstöðutalan er ekki hin sama er sú að útlán til erlendra aðila höfðu áður verið ranglega flokkuð á innlenda aðila. Tafla 1 Innlend útlán og markaðsskuldabréf bankakerfisins 30. september 2003 Ný Eldri lána- lána- Mis- M.kr. flokkun flokkun munur Ríkissjóður og ríkisstofnanir.. 5.542 12.910 -7.368 Bæjar- og sveitarfélög............ 13.620 16.533 -2.913 Fjármálastofnanir, aðrar en bankar....................... 170.537 131.525 39.012 Fyrirtæki................................. 566.540 594.453 -27.913 Landbúnaður ....................... 6.245 15.200 -8.955 Sjávarútvegur/fiskveiðar..... 48.844 136.261 -87.417 Verslun o.fl.......................... 126.232 100.381 25.851 Iðnaður ................................ 143.932 77.865 66.067 þ.a. vinnsla landbúnaðar- afurða ................................ 4.439 - 4.439 þ.a. vinnsla sjávarafurða... 84.885 - 84.885 Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð1.................. 38.435 25.418 13.017 Samgöngur .......................... 16.835 14.745 2.090 Raforkumál/veitur............... 2.574 2.560 14 Þjónustustarfsemi................ 183.444 222.024 -38.580 Einstaklingar2......................... 174.604 208.041 -33.437 Íbúðalán .............................. - 25.869 - Annað .................................. - 182.171 - Óflokkað................................. 18.991 - 18.991 Útlán og markaðs- skuldabréf alls ........................ 949.833 963.462 -13.629 1. Var áður tveir liðir: byggingarverktakar íbúða og aðrir byggingarverk- takar. 2. Ekki er lengur gerður greinarmunur á íbúðalánum einstaklinga og öðrum lánum þeirra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.